Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Qupperneq 89

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Qupperneq 89
IÐUNN Ennýall. 411 rúm, en nú er fyrir hendi, og í annan stað eru megin- skoðanir höf. þegar kunnar öllum landslýð af Nýal og þeim mikla fjölda greina, er hann hefir birt í blöðum og tímaritum fyr og síðar. En ganga verður út frá því sem sjálfsögðu, að þeir, sem lesið hafa Nýal sér til sálubóta, muni líka þurfa að fá sér Ennýal. Sá, er skrifar þessar línur, dirfist ekki að kveða upp neinn dóm um altækt sannleiksgildi þeirra kenninga, er Helgi Pjeturss flytur. Honum er ekki lagið að taka hlutina trúarinnar augum, enda vafasamt, hver styrkur H. P. væri að blindri trú einni saman. En á því er mér engin launung, að kenning Helga Pjeturss um framhald lífsins er mér einhvern veginn hugþekkari og aðgengi- legri en annað það, sem haldið er að manni um þau efni. Þótt gengið sé út frá þeirri trú, að lífið haldi áfram eftir líkamsdauðann, þá hefi eg aldrei getað skilið, hvers vegna það þyrfti endilega að vera í ósýnilegum og óefniskendum heimi. Það virðist og svo, eins og H. P. hefir oftsinnis bent á — einnig í þessari síðustu bók — að mörg af sálrænum fyrirbrigðum spíritismans styðji einmitt kenningar hans, enda þótt spíritistar hafi ekki þózt geta átt samleið með honum að þessu. Á einum stað í bókinni (bls. 77) getur höf. um pró- fessor Macmillan Brown — að hann telji líklegt, >að kenning mín um eðli drauma, þ. e. að menn hafi í svefni samband við íbúa annara stjarna, sé rétt. Að vísu dugar mér það nú ekki til fulls, að þetta sé talið líkiegt; menn verða að sjá til sanns, að það er rétt, sem eg hefi sagt um þetta efni. En það er það sem eg hygg að próf. Brown mundi einmitt gera, ef hann þekti til fulls rann- sóknir mínar«. ]á, mjög sennilegt — og svo mundi kannske fleirum fara en próf. Brown. Helgi Pjeturss hefir bygt upp heimsskoðun sína í sæmilega heilsteypt kerfi og birt það alþjóð. Niðurstöður hans eru þegar kunnar, en rannsóknarferill sá, er leiddi hann að einmitt þessum niðurstöðum, er miður kunnur. Um rannsóknar- braut sína þyrfti hann að skrifa enn eina bók. Á því er enginn vafi, að sú bók mundi verða merkileg — engu síður en Nýall. Og það virðist ekki óbilgjarnt að ætlast
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.