Hlín. - 01.10.1902, Side 31

Hlín. - 01.10.1902, Side 31
31 svo vandlega, að hann hrukki alls ekki, en liggi alstað- ar slétt við tréð. —»Með því að nota þannig smérpapp- ír, geymist smérið fullum þriðjungri lengri tíma óskemt en annars. Að þessu búnu skal drepa smérinu niður í ílátið með þar til sérstaklega gerðum, aflöngum, ferstrendum tréhnaili með löngu sívölu (rendu) skafti; hann þarf að vera úr hðrðum, góðum við. Mjög er árfðandi að smér- inu sé svo vel og jafnt drepið niður að ekki séu nein- ar tómar hoiur eða loftsmugur neinstaðar í smérinu né í hornunum á kassanum eða við hiiðar hans eða botn- inn, og er þetta einna athugaverðast við fyrsta smér- iagið. Sérhvert lag skal ná jafnt yflr allan kassann, og vera sem alh-a sléttast og jafnast að ofan. Einna mest þarf að vanda niðurþjöppun smérsins út við hliðar íláts- ins alt í kring. Ekki ætti að reyna til að drepa sméri i hylki til útflutnings með öðru en þessum áminsta smérhnalli. í hvert eitt smérlag ætti að fara 3 — 5 pd. og skal hvert lag svo sléttað ofan með þar til gerðum smérhníf eða spaða. Kassinn skal þannig fyltur, þar til ekki er nema'/i þumhmgs borð á honum alveg jafnt yflr hann allan; þá skal pappírinn brotinn frá öllum hliðum ofan yfir smérið, og x/« þumlungsborðið á honum svo fylt með hreinum en sterkum saltpækli (er nýtt egg getur flotið í). Negl svo lokið yfir; eða skrúfa það á, er enn betra. Pappírinn skal bleyta í sterku saltvatni 12—15 kl.st., áður en hann er notaður. Smér, sem lengi á að geym- ast, þarf að vera þurrara, og betur þjappað eða drepið í ílátin en annai-s. — Hafa skal smérið ávalt mjög vei vegið í ílátin, svo að það nái vel hinni tilteknu vigt þegar á markaðinn kemur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Hlín.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.