Kirkjuritið - 01.01.1947, Page 9

Kirkjuritið - 01.01.1947, Page 9
Kirkjuritið. Menntun presta á íslandi. 3 fyrir augum, að sjá þessari stofnun fyrir sæmilega menntuðum starfsmönnum. Svo var enn, þegar latínu- skólar voru reistir á biskupsstólunum eftir siðaskiptin, og reyndar liélzt sú skipan fram á 19. öld. Úr þessum skólum gengu menn beint inn í prestsstöðuna, og' var það langsamlega meiri hluti lærisveinanna, sem liurfu að því ráði, enda voru preslsembættin í stórum meiri hluta allra opinberra starfa í landinu. Að latnesk tunga sat löngum í öndvegi alls lærdóms, stafaði af því, að hún var fram eftir öldum sameiginlegt mál allra lær- dómsmanna, og á þá tungu voru ritaðar ýmsar sígildar bókmenntir og' helztu fræðirit kirkjufeðra og annarra miðalda guðfræðinga. Einnig fór tíðasöngur allur fram á latínu i kaþólskum sið, og þannig var latinan bið eig- inlega kirkjumál. Þvi má þó ekki gleyma í sambandi við þessa skóla, að það voru þeir, sem fyrst veittu straumum almennrar Evrópumenningar inn i landið. Þeir opnuðu ný víðerni hugsana og kennda. Þeir gerðu Islendingum kunnar liinar fögru listir að lesa og' skrifa, og komu þannig af- komendum víkinga og vígamanna í andlegt samfélag suðrænnar o,g austrænnar mennigar, og fengu eðlis- grónum gáfum þeiiTa ný liugnæm viðfangsefni, sem áður voru þeim lokaður heimur. Þeir létu hugsjónir krist- indómsins flæða, eins og' vorlæki yfir lirjóstuga jörð vígaferlanna og barátlu lundarinnar og' komu Islend- ingum í samband við það, sem bezt hafði verið liugsað °g' ritað hjá liinum fornu menningarþjóðum: Grikkjum °g Hómverjum. Þeir ólu upp þá rithöfunda, sem lögðu grundvöll, er aldrei mun fyrnast, að íslenzkum bók- nienntum. Þýðing þeirra verður þvi aldrei ofmetin fyr- lr islenzka menningu. 2. Kristni komið á ísland. Þegar kristni var lögtekin á íslandi, lilaut fljótt að bera brýna nauðsyn til, að margir klerkar væri lærðir 1*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.