Kirkjuritið - 01.01.1947, Page 10

Kirkjuritið - 01.01.1947, Page 10
4 Benjamin Kristjánsson: Jan.-Marz. til messusöngs, og fór sú þörf vaxandi, eftir því sem l'leiri kirkjur voru reistar. Getur Evrbyggja saga þess, að strax og þingi var lokið, árið 1000, liafi Snorri goði látið kirkju gera að Helgafelli, en aðra Styrr, mágur hans, undir Hrauni, og hafi það fyrirheit kennimanna hvatt menn mjög til kirkjugerðar, að maður skvldi jafn mörgum mönnum eiga heimilt rúm i himnariki, sem standa mætti í kirkju þeirri, er hann léti gera. Er liér sennilega átt við kennimenn þá, er komu út með Gizuri hvíta og störfuðu síðan að því að skíra landsfólkið. En fyrr liafði Þorvaldur Spakhöðvarsson reist kirkju að hæ sínum Ási í Hjaltadal, eða árið 984, og er sú kirkju- smíð sett i samhand við kristnihoð þeirra Þorvalds Ivoðránssonar og Friðreks hiskups, er hér boðuðu fyrst- ir kristna trú. Þá lét Þorvaldur skattkaupandi kirkju gera að hæ sínum að Fróðá, enda flutti Snorri mjög við Vestfirðinga að við lcristni væri tekið, og má gera ráð fyrir, að álíka viðbragðsfljótir hafi höfðingjar orð- ið víða um land. Hafa goðarnir sennilega talið sér skylt, að byggja kirkjur lianda þingmönnum sínum og má vera, að stundum liafi hofunum verið, með lítilli fyrir- höfn, hreytt í kirkjur, eins og vitað er, að gert var stund- um í Noregi. Eru til sagnir um nálega þrjátíu kirkjur frá fyrstu áratugum kristninnar, hér á landi, en án efa hafa þær verið miklu fleiri, þvi að hending ein i'æður, á livaða kirkjur er minnzt í heimildarritum vorum. Verður þá auðskilið það, sem Eyrbyggja segir, að prest- ar urðu ekki til að veita tiðir að kirkjum, þó gervar væri, því að þeir voru fáir í þann tkna1). Þetta ræður að líkunx, þar seixx allur þorri laixdsmamxa var heiðinn, áður exx kristni var í lög tekiix, og liixxir fáu, seixx kristniboðar Ólafs konungs Tryggvasoxxar liöfðxx sixúið, voru ólæi’ðir og' nýgræðingar i trúnni. Eixn ei'fiðara var þetta fyrir þá sök, að engin yfirstjórn !) Eyrbyggja saga 49. kap.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.