Kirkjuritið - 01.01.1947, Side 12

Kirkjuritið - 01.01.1947, Side 12
Benjamín Kristjánsson: Jan.-Marz. (i sem líkur benda til, þá hafa þeir aldrei verið mjög marg- ir. 1 Noregi, því landinu, sem íslendingar höfðu mest viðskipti við, var einnig prestafæð á þessum árum, enda væri það undarlegt, ef Ari fróði eða aðrir rithöfundar vorir liefðu þá ekki liaft meiri sagnir af þessu, ef mikið liefði að því kveðið. Þó liafa þessir fyrstu klerkar ís- lenzku kirkjunnar haft örlagarík álirif á kristni vora, eins og enn mun sýnt verða. Þeir hafa menntað og mót- að liina fyrstu íslenzku presta og þar með kirkjumálið allt. I þessu samhandi er vert að veita því athygli, að Snorri goði sendir einmitt einn son sinn, Guðlaug að nafni, í klauslurskóla á Englandi, og þótti hann siðan liinn hezti klerkur til dauðadags, og var nefndur Guðlaugur munkur1). Á þetta að liafa verið kring um 1015. Mætti það hafa verið eftir tilvísan liinna enskmenntuðu klerka- sveitar Þormóðs, sem Guðlaugur leggur leið sína þang- að, og kunna fleiri að hafa verið sendir, þó hvergi sé getið. Annar islenzkur ltlerkur er nefndur í Heiðarvíga- sögu, Eldjárn að nafni, og' á hann að liafa búið á Varma- læk um 1012. Þá er getið um Bárð, vestfirzkan prest, sem ungur að aldri var í förum með Sleini Skaftasyni í Noregi um 10252).Hann var sagður „lærður heldur lítt“. Þetta munu vera einhverjir fyrstu íslenzku prestarnir, sem sagnir eru af og veit enginn, hvar tveir liinir síðar- nefndu hafa numið prestslærdóm sinn. En það verður auðsætt af kirkjumálinu norræna, að drjúg hafa orðið áhrif enskmenntaðra klerka á íslenzka kristni: Þarf eigi nema að benda á örfá algengustu orð kirkjumálsins eins og t. d. kristindómur, kirkja, prestur, hiskup, hók, ræða o. s. frv. eða sagnirnar rita og undir- standa, til að sjá, hversu orðaforði sá, er tilhevrir kristnum fræðum og bókmenntum, er sóttur i engilsaxneska tungu, í öðru lagi eru nógar heimildir til fyrir þvi, að þorri J) Heiðarvíga saga 12. kap. Ævi Snorra goða. 2) Hkr. Ólafssaga helga 138. kap.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.