Kirkjuritið - 01.01.1947, Síða 14

Kirkjuritið - 01.01.1947, Síða 14
8 Benjamín Kristjánsson: Jan.-Marz. konuiigur liann síðan til íslands, vafalaust í þeim er- indum, að uppfræða kennimenn og koma fastara skipu- lagi á kristnihald liér. Auknefni sitt hefir hann hlotið af hókum þeim, er hann liafði með sér, lét rita eða kenndi mönnum að lesa, og hafa þá verið nýstárlegir og fásén- ir lilutir liér á landi. Talið er, að Bjarnvarður bókvísi liafi dvalið hér um fiimn ára skeið (c. 1018—’23) og vita menn eigi, hvar hann hefir dvalið, né hversu miklu liann liefir til vegar komið fram yfir það, sem áður er sagt. Alls telur Ari fróði fjóra reglulega trúhoðshiskupa, aulc Friðriks, er kom í lieiðni, sem dvalið hafi liér á landi, áður en ísleifur var til biskups kjörinn, og þar að auki tvo, sem störfuðu á biskupsárum hans. Enn- fremur nefnir Ari fimm aðra menn, „er hiskupar kváð- ust vera“, og’ segir í Hungurvöku, að þeir hafi komið liingað um dag'a ísleifs hiskups og boðið margt linara en hann, og' orðið fyrir það vinsælir við vonda menn. En Aðalbert erkibiskup liafi þá sent bréf til íslands og' bannað mönnuni alla þjónustu af þeim að þigg'ja, og talið suma þeirra bannsetta en aðra hafa farið i óleyfi sínu1). Ætla menn, að ísleifur liafi kært þá, og af þess- um rótum sé runnin ákvæði þau í kristnirétti hinuni forna, að eigi megi kaupa tiðir eða þigg'ja þjónustu af biskupum þeim, er hingað koma til lands og eigi séu lærðir á latínutungu, livort heldur sem þeir séu erinsk- ir eða grískir. Svipað ákvæði er um útlenda presta, að ekki skuli nota þjónustu þeirra, nema þeir liafi rit eða innsigli erkibiskups. Hafi þeir liins vegar í höndum sann- anir fyrir því, að þeir sé lærðir og vígðir prestar, og' einkum, ef þeir hafa áður sungið tíðir hér á landi í lofi biskups og liafa sýnt honum bælcur sínar og messuföt, þá má kaupa af þeim tíðir með leyfi biskups2). Sýnir J) Grágás, útg. Vilh. Finsens 1,22. 2) ísl. bók 8. kap. Bisk. I, 62—63.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.