Kirkjuritið - 01.01.1947, Side 22

Kirkjuritið - 01.01.1947, Side 22
16 Ðenjamín Kristjánsson: Jan.-Marz. prestastéttina. Má vera, að goðarnir liafi líka ógjarna viljað láta hið andlega vald, sem þeir liöfðu farið með, dragast í hendur óskvldra manna, og hurfu þeir því óðum að því ráði, að senda sonu sína til læringar, og lögðu þar með grundvöll að goðakirkjunni, þar sem liinir stórættuðustu og' vitrustu höfðingjar höfðu vígsl- ur tekið, og þannig tileinkað sér nokkuð af hinum sið- fágandi áhrifum kristindómsins. Hafði þetta, eins og nærri má geta, geysi mikla þýðingu fyrir allt kristni- lif og menningu þjóðarinnar, hæði beint og óbeint, þeg- ar um hina álirifamestu menn var að ræða. Klerkarnir voru ekki lengur fyrirlitnir eins og í öndverðu. Það var litið upp til þeirra. Þegar forystumenn þjóðfélagsins gengu á undan í þvi að halda kristnum dómi í heiðri og afla sér lærdóms, varð það og til að auka álit ojg virðingu almennings í'vrir þessum hlutum. í Kristnisögu segir svo, að á dögum Gizurar bisk- ups, hafi flestir virðingamenn verið lærðir og vígðir til presta, þó að höfðingjar væri1). Telur prestaskráin frá 1143 að vísu ekki nema fjörutíu kynborna presta ,,íslenzka“2) eða tíu úr fjórðungi hverjum, en færa má sterkar líkur fvrir því, að þar sé eigi allir ættgöfgir klerkar taldir og líklegast, þegar litið er til hinnar jöfnu skiptingar, að skráin hafi vei'ið gerð af biskup- um með dómkvaðningu í huga, og sé hún því á engan liátt tæmandi. En fram um 1200 hefir þessi venja hald- izt, að valdamenn tækju vígslur, eða þangað til skip- an Eiríks erkihiskups (1190) bannár biskupum að vígja goðorðsmenn og prestum að taka þátt í verald- legum deilum. Eftir það fara kennimenn að gefa eða selja goðorð sín eða leggja niður kirkjuþjónustu og eykst við það hilið milli liins veraldlega og andlega valds. Eu um leið hrakar áhrifum kirkjunnar3). 1) Bisk. I, 29. 2) DI. I, 180—194. 3) DI. II, 289—291.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.