Kirkjuritið - 01.01.1947, Qupperneq 25
Kirkjuritið.
Menntun presta á íslandi.
19
kenna latínu eða söng við skóla sinn. Uni þennan mann
eru engar íslenzkar heimildir.
Það er fátt eitt, sem vér vitum um skóla ísleifs bisk-
ups, annað en það sem segir í Jóns sögu Hólabiskups,
eftir Gunnlaug munk. En fagur er sá vitnisburður, sem
hafður er eftir Jóni biskupi um þennan læriföður sinn,
er bann telur allra manna snjallastan og allra manna
beztan. Segir svo í sögunni, að Jón bafi verið fenginn
Isleifi til læringar „að afliðinni liinni mestu bernsku“,
1J- e. strax og liann fór nokkuð að vitkast. Gæti þetta
bent til þess, að ísleifur liafi viljað fá lærisveina unga
1 skóla, eins og siður var i klausturskólunum suður í
aiflb þar sem bann þekkti til, en þar var algengt að
taka drengi til náms um 6 ára aldur. Liklegt er þó að:
Jón liafi verið nokkuð eldri, eða um 10 ára, ef trúa má
óðrum sögusögnum um bann. Því að hann á að hafa
yenð i utanferð með foreldrum sínum um 1060, en far-
ið skömmu seinna til Isleifs. Ætti það þá að hafa ver-
ið 1061 eða ’62. Hefir bann dvalizt við nám lijá ísleifi,
tóstra sínum, um 12 ára skeið eða þangað til bann er
oi'ðinn djákn að vigslu, og liann girnist að fara utan
»náin sitt að auka“ og til að sjá siðu góðra manna. Má
einnig vænta þess, að til þess liafi hann verið hvattur
nf læriföður sínum. Um nám Jóns biskups í Skálholti
segir svo í sögunni: „Óx liann upp undir böndum bon-
11111 (þ. e. ísleifi) og þroskaðist brátt í iielgu námi og
goðum siðum, þvi að liann var vel til náms kominn um
hyorttveggja lijá ísleifi biskupi. Margir höfðingjar og
' u'ðulegir menn aðrir seldu sonu sína til fósturs og lær-
Jngar ísleifi biskupi og létu vígja til presta. Þeir urðu
síðan margir höfuðkennimenn, en tveir voru biskupar
at þeim: binn lielgi Jón og Kollur (þ. e. Kolur) Yík-
verjabiskup“1). Skólabróðir Jóns var og Þorkell prest-
ur trandill, er fyrstur bygði bæ á Þingeyrum „sæmileg-
U Bisk. I, 153.
2*