Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 26
20 Benjamin Kristjánsson: Jan.-Marz. ur prestur“. Ástúðugt var mjög með Jóni og honum. Hann andaðist í Skálholti1). Eigi eru nafngreindir fleiri lærisveinar Isleifs, en sennilegt er það t. d. að Guttormur prestur Finnólfsson hafi verið lærisveinn hans, sá er Isleifur valdi til biskups eftir sig og taldi bezt fallinn til þess vanda samlendra manna, og get- ur mætti leiða uin fleiri. Ekki geta heimildir vorar um skóla i Skálholti á dög- um Gizurar biskups (1082—1118) og ætla þvi sumir, að hann muni hafa látið Teit bróður sinn í Haukadal bera liita og þunga dagsins i þessu efni. En lieldur er það ólíklegra, jafn mikill skörungur og' athafnamaður sem Gizur biskup var. Sjálfur hafði hann verið lærður í Saxlandi, i hinum sama skóla og faðir lians, og hefir hann efalaust verið sendur þangað kornungur eins og venja var. Það er því eigi ástæða til að ætla, að liann liafi lært fyrst í skóla hjá föður sínum, eins og Lsumir lialda, því að Ari fróði, sem vel mátti um þetta vita, getur þess ekki og nefnir ekki nema tvo hiskupa, er í Skálholti hafi lært, þá Jón og Kol. Styður þetta það, að Gizur liafi verið barn að aldri, er hann var sendur i klausturskólann og hefir liann dvalizt þar fram um tvítugsaldur. Segir Hungurvaka, að liann hafi verið vígður til prests „þegar á unga aldri“2) og verður þetta ekki skilið öðruvísi en að liann hafi verið vígður með undanþágu, það er yngri en 24 ára, sem var sá aldur er vígja mátti menn yngsta prestsvígslu, samkvæmt kanoniskum rétti Ber og öllum heimildum saman um, að Gizur hafi verið frábær maður að atgervi öllu og þá sennilega einnig fljótur til náms. Annars virðist liann ekki hafa haft mikið kyrrsæti hinn fyrra liluta ævi sinnar, né fest hug sinn mjög við kirkjuleg em- bætti, því að lians er einkum getið við farmennsku 1) Bisk. I, 172—173; 245—246. 2) Bisk. I, 66.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.