Kirkjuritið - 01.01.1947, Page 27

Kirkjuritið - 01.01.1947, Page 27
Kirkjuritið. Menntun presta á Islandi. 21 meðan faðir lians lifði og var þá oft með tignum mönn- um erlendis. Gæti vel hugsazt, að hann liafi þá stund- mn haft kirkjuþjónustu í Noregi, því að það var eigi °titt um íslenzka menn, sem eitthvað kvað að. Að minnsta kosti taldi Haraldur konungur harðráði, að liann mundi ekki sizt fallinn til biskupstignar, þó að “ka teldi hann, að Gizur mundi vel sóma sér sem vík- mgahöfðingi eða konungur. Er af þessu sýnt, að Gizur liefir verið glæsimenni og hinn röggsamlegasti, enda lýsir Hungurvaka honum þannig. Enn sýndi Gizur litla framgirni í þjónustu kirkjunn- ar» er hann færðist undan hiskupskosningu í lengstu tög. Hitt kemur heimildum saman um, að í því emhætti hafi hann síðan reynzt einn liinn mesti ágætismaður, stjórnsamur og ástsæll í senn, og er það kunnugt hversu ^ann kom fótum undir kirkjuna með setningu tíundar- laganna og jók veg og virðing kristninnar í landinu um sma daga, svo að nálega vildi hver og einn sitja og standa sem hann hauð. Þá ganga margir höfðingjasynir 1 Þjónustu kirkjunnar, og er það sennilegt að ýmsir þeirra virðinga manna, sem prestvígslu taka um lians f^aga, hafi verið lærisveinar hans. Það getur naumast hJá því farið, um svo lærðan mann, sem Gizur var, og ahugasaman um kirkjumál, eftir að hann er biskup °i'ðinn, að hann hafi lært einhverja presta i Skálholti, þó að þess sé ekki sérstaklega getið, og væri t. d. Ketill I-'orsteinsson, seinna Hólahiskup, ekki ólíklegur að hafa numið þar í æsku, því að hann varð seinna tengdason- Ur Gizu rar og fékk Gróu, einkadóttur lians. Sennilega liefir Tjörvi prestur Böðvarsson, „mikill dýrðarmaður“, einnig lært Iijá Gizuri biskupi. Hann var fyrst með Giz- Uri 1 Skálholti, þjónaði siðan eftirmanni hans og hrann siðast inni i Hitardal með Magnúsi biskupi Einarssyni1). Kynni liann einmitt að hafa verið prestakennari þar, B Bisk. I, 74, 79.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.