Kirkjuritið - 01.01.1947, Page 28

Kirkjuritið - 01.01.1947, Page 28
22 Benjamín Kristjánsson: Jan.-Marz. svo þaulsætinn sem hann var á staðnum, því að vitan- lega hefir það verið takmarkaður tími, sem biskup- arnir Iiafa haft til að sinna kennslustörfum. En auð- séð er að Tjörfi hefir verið þarfur maður í Skálholti, hvort sem liann hefir verið kirkjuprestur, kennari, rit- ari biskups, eða þetta allt saman. Um Þorlák biskup Runólfsson (1118—1133) er það tekið frani, að hann liafi tekið „marga menn til læring- ar og urðu þeir síðan góðir kennimenn, og i mörgu efldi hann kristnina á íslandi”1)- Hann hafði verið uppfræddur í Haukadal og varð snemma bænahalds- maður mikill og' skjótur í skilningum. Skýrir Hungur- vaka þannig frá háttum hans, að „hann söng hvern dag þriðjung af psaltara seint og skvnsamlega, en þess á milli kenndi hann eða ritaði, eðr las yfir helgar ritn- ingar, eðr læknaði ráð þeirra manna, er þess þurftu og á hans fund koniu; aldrei var hann iðjulaus“2). Þess má vænta, að Magnús biskup Einarsson (1134— 1148) hafi Iialdið áfram skóla Þorláks biskups, þó að þess sé ekki sérstaklega getið. En það liggur í hlutarins eðli, að hinir „mörgu menn“, sem Þorlákur Runólfsson tók til læringar, liafa naumast allir verið útlærðir við andlát hans, og' hefir því Magnús Einarsson naumast farið að vísa þeim á burt, né prestum þeim, sem starfað hafa að kennslu þeirra, enda væri það ólíkt skap- lvndi hans eftir því sem honum er lýst. „Hann var ljúfur og' lítillátur við alla, stórlyndur og staðfastur í skapi, frændrækinn og fullræðasamur, margfróður og málsnjallur“3). Hefir biskup verið hinn mesti skörung- ur og afbragðsmaður eins og' hann átti kvn til og ekkert til sparað, að efla hag' og heill kirkjunnar. Má því nærri geta, að eigi hefir svo örlyndur maður sparað fé stóls- 1) Bisk. I, 73. 2) Bisk. I, 74. 3) Bisk. I', 76.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.