Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 34
28 Benjamín Kristjánsson: Jan.-Marz. landi, og reyndist þá menntun presta fremur lítil víða, svo að víkja varð nokkrum prestum í'rá embætti í Skálholtsbiskupdæmi, vegna fáfræði. Mætti þetta hafa verið livöt til biskups, sem var skörungur mikill, að láta mál þessi til sín taka og' reyna að ráða bót á þeim, þótt eigi sé til neinar frásagnir um það. Jón biskup Halldórsson (1322—39), áður munkur af prédikaralifnaði, bafði lengi i æsku dvalizt við nám í París og Bologna og gerðist síðan kanoki i Björgvin. „Kom hann svo aftur af skolis, fullkominn að aldri, að liann var sá vísasti klerkur, sem komið liefir i Noreg. Því var hann vígður og' kosinn biskup Skálboltensis, af Eilífi erkibiskupi“, segir í þætli hans1). Allmikið þótti til Jóns biskups koma fyrir lærdóm, meðan hann var biskup, og ætla menn að frá lians dögum séu ýms- ar þýðingar liefgar og önnur fræði, er hann hafi látið saman setja eða eftir sér skrifa, t. d. Klárussögu og ef t. v. Kirjalaxsögu, og má sjá af sumu því, sein lionum er eignað, að liann telur eigi aðra dýra klerka en þá, sem hafa yfirfarið liberales artes, „fyrst grammaticam, þar næst dialecticam, þá geometricam og rhetoricam, þá musicam og astronomicam"-). Ekki væri ólíklegt, að slíkur latínumaður, sem Jón biskup Halldórsson var, liafi skóla haldið, enda er sagt að hann hafi mjög verið gefinn fyrir að fræða og glæða „nærverandi rnenn með fáheyrðum dæmisögum“. Hinir útlendu hiskupar, sem nú sitja í Skálholti Iieila öld eða meir, eru ekki líklegir til að liafa mikið hlynnt að menntun presta, nema þá ef til vill Vilcliin biskup Hinriksson (1393—1406), sem virðist liafa verið hinn merkasti maður og sæmileg'a lærður. En í bisk- upstíð lians gekk Svarti-dauði yfir landið og olli mikl- um usla, sem kunnugt er, t. d. eyddi staðinn tvisvar B Bisk. II, 223. 2) Kirialaxsaga, útg. Kr. Kálunds bls. 13, 100.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.