Kirkjuritið - 01.01.1947, Síða 36

Kirkjuritið - 01.01.1947, Síða 36
30 Benjamín Kristjánsson: Jan.-Marz. og verið í Skálholti á biskupsárum Magnúsar Eyjólfs- sonar (1477—’90) og hafi þá Stefán Jónsson, síðar bisk- up (1491—1518), verið skólameistari1 2). Hinsvegar er það vitað með vissu, að Stefán Jónsson hélt skóla á staðnum. Um það er til vitnisburður séra Jóns Egilssonar í Hrepphólum, sem margar frásagnir hefir skrásett af Stefáni biskupi i Biskupaannálum sínum, eftir séra Ein- ari Ólafssyni afa sínum, er náskyldur var biskupi og lærði iijá honum og seinna djákni á staðnum. Segir liann, að Stefán biskup hafi verið lærður vel og hafi „hans iðja ekki verið annað en kenna, og gaf hann vers (þ. e. latínuvers) upp á sérhvern hlut, sem við veik“-) llafa þá verið nokkrir piltar í skóla, því að sama heim- ild getur þess, að einn skólapilturinn hafi orðið öðr- um að skaða óviljandi í forstofunni í Skálholti, þannig að hann stakk hann með hnífi til bana3). Skólinn hefir starfað öll biskupsár Stefáns Jónssonar, því að 1493 er Áshjörn Sigurðsson, baccalaureus artium, orðinn þar skólameistari og sennilega fyrr. Hans getur fvrst í bréf- um 1484 og virðist hafa verið prestur að Reynivöllum í Kjós, áður en hann varð skólameistari eða liafa haft það brauð samtímis. Hann er enn skólameistari í Skál- holti 1511, en hans getur ekki i bréfum eftir það. Ef Ásbjörn þessi er liinn sami Áshjörn lderkur, sem grun- ur lék á, að orðið liafi því valdandi, að Skálholtskirkja hrann 1526, þá liefir hann verið skólameistari frarn á daga Ögmundar Pálssonar4). En engin líkindi eru til að svo hafi verið, ef rétt er liermt frá refsingum þeim, er lagðar voru á klerkinn, enda lilyti Ásmundur Sig- urðsson þá að hafa verið kominn nokkuð á sjötugs aldur. !) Saga íslendinga IV, 11. 2 Safn I, 50. 3) Safn I, 49. 4) Safn I, 659 (sbr. registur); Bisk. II, 239.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.