Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 37
Kirkjuritið. Menntun presta á Islandi. 31 Svo segir í ritgerð Jóns Gizurarsonar um siðaskiptin, að enginn skóli liafi verið í Skálholti á dögum Ögmund- biskups (1521—'41)1)- En um leið er sagt, að þá liafi alls verið 16 lærðir menn i Skálholti, með prestum, klerkum, djáknum og smádjáknum, fjórum af hvoru tæi, því að prestar liafi þá verið sóttir til dómkirkjunn- ar’ hvar sem á lá. Það liggur í augum uppi, að þetta er hnsskilningur. Megnið af þessum hóp hafa auðvitað verið lærlingar, sem sökum prestafæðar hafa verið fengnir til að vinna prestsverk í viðlögum. Enda er svo að orði komizt síðar i hinni sömu ritgerð2) að Halklóra abbadis Sigvaldadóttir í Kirkjubæjarklaustri, hafi alið UPP með æru og látið mennta og manna börn Einars bróður síns „til þeirrar kennslu, sem þar gekk í Skál- l0lti um daga biskups Ögmundar“. Þetta kemur nokk- arnveginn heim og saman við umsögn séra Jóns Hall- bórssonar í IJítardal, en hann segir að Halldóra abhadís laii komið Gizuri Einarssyni, þá er hann var vaxinn hokkuð, lil Ögmundar hiskups, og að liann liafi geðjast hskupi svo vel, sökum næmis og skilnings, að biskup 'afi sent hann í skóla til Hamborgar3). Hefir það þá Verið einhvern tíma á árunum 1525—’31, sem Gizur óvelst í Skálholti, því að til Hamborgar er hann kom- Jlln snenmia á árinu 15324), þá nokkurn veginn sendi- 1 éfsfær, og er talið að hann hafi dvalið þar þrjú ár eða lengur. Virðist af þessu vera ljóst, að Ögmundur lafl flaldið áfram skóla Stefáns fyrirrennara síns, enda hyn nauðsjm á, vegna prestafæðar. Það er og sýnt af óðrum heimildum, að Ögmundur hefir verið vel latínu- æiður, enda á hann að liafa verið í skólum i Englandi og^ Belgíu (sumir segja Hollandi eða Frakklandi). ö safn I) 656. ö Safn I, 675. 3) J- H. Bisk. ö ÞI. ix, 611. vera 1527. I, 10. Hér er sennilega misritun i bréfinu, o að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.