Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 37
Kirkjuritið.
Menntun presta á Islandi.
31
Svo segir í ritgerð Jóns Gizurarsonar um siðaskiptin,
að enginn skóli liafi verið í Skálholti á dögum Ögmund-
biskups (1521—'41)1)- En um leið er sagt, að þá
liafi alls verið 16 lærðir menn i Skálholti, með prestum,
klerkum, djáknum og smádjáknum, fjórum af hvoru
tæi, því að prestar liafi þá verið sóttir til dómkirkjunn-
ar’ hvar sem á lá. Það liggur í augum uppi, að þetta er
hnsskilningur. Megnið af þessum hóp hafa auðvitað
verið lærlingar, sem sökum prestafæðar hafa verið
fengnir til að vinna prestsverk í viðlögum. Enda er svo
að orði komizt síðar i hinni sömu ritgerð2) að Halklóra
abbadis Sigvaldadóttir í Kirkjubæjarklaustri, hafi alið
UPP með æru og látið mennta og manna börn Einars
bróður síns „til þeirrar kennslu, sem þar gekk í Skál-
l0lti um daga biskups Ögmundar“. Þetta kemur nokk-
arnveginn heim og saman við umsögn séra Jóns Hall-
bórssonar í IJítardal, en hann segir að Halldóra abhadís
laii komið Gizuri Einarssyni, þá er hann var vaxinn
hokkuð, lil Ögmundar hiskups, og að liann liafi geðjast
hskupi svo vel, sökum næmis og skilnings, að biskup
'afi sent hann í skóla til Hamborgar3). Hefir það þá
Verið einhvern tíma á árunum 1525—’31, sem Gizur
óvelst í Skálholti, því að til Hamborgar er hann kom-
Jlln snenmia á árinu 15324), þá nokkurn veginn sendi-
1 éfsfær, og er talið að hann hafi dvalið þar þrjú ár
eða lengur. Virðist af þessu vera ljóst, að Ögmundur
lafl flaldið áfram skóla Stefáns fyrirrennara síns, enda
hyn nauðsjm á, vegna prestafæðar. Það er og sýnt af
óðrum heimildum, að Ögmundur hefir verið vel latínu-
æiður, enda á hann að liafa verið í skólum i Englandi
og^ Belgíu (sumir segja Hollandi eða Frakklandi).
ö safn I) 656.
ö Safn I, 675.
3) J- H. Bisk.
ö ÞI. ix, 611.
vera 1527.
I, 10.
Hér er sennilega misritun i bréfinu, o
að