Kirkjuritið - 01.01.1947, Page 38

Kirkjuritið - 01.01.1947, Page 38
Jan.-Marz. Náðarár „Andi Droítins er yfir mér, af því að liann hefir smurt mig til að flytja fátækuni gleðilegan hoðskapj liann liefir sent mig til að hoða bandingum lausn, og' blindum, að þeir sluili fá aftur sýn; til að láta þjáða lausa; til að kunngjöra hið þóknanlega ár Drottins“. Þessi orð Jesaja spámanns tekur Jesús frá Nazaret og lieimfærir þau til sin sjálfs. Og öll sagan síðan hefir sýnt, að þetta gerði hann með fullum heilögum rétti. Því liann var og er sendur og kominn á þessa jörð til þess, að gera allt þetta, sem hér er talið. Fyrir og um daga Drottins Krists mátti víst kalla alla jarðarbúa nokkurn veginn jafn fátæka og örsnauða að þekkingu og eign hinna æðstu og dýrmætustu gæða til- verunnar, sem er þekkingin og trúin um eilífan, algóð- an og almáttugan föður allra jarðarinnar harna, sem elskar þau öll jafnt, og vill og ætlar þeim öllum að lok- um eilíft líf og yndi og að þeir, mennirnir, allir jafnt, þess vegna séu hörn hans, sem eigi og' þurfi að elska liann, trúa honum, treysta og hlýða, til þess að geta notið föðurelsku og ástgjafa hans. En mennirnir voru þá líka allir, og eru margir enn, svo bundnir, já, hrein- ir bandingjar, í fötrum þessa jarðneska lífs og heims, að þeir áttu, og eiga svo ógurlega bág't með að losa sig úr þeim viðjum; og jafnframt svo hlindaðir, að þeir gátu og geta ekki séð eða skilið, þörfina á lausninni eða frelsinu frá ánauð hins forgengilega jarðneska lífs og heims. En þar með fvlgdi og fylgir þá líldega það, að þeir allir voru, og eru margir enn, meir eða minna þjáðir, þjáðir á líkama og' sál, allra helzt þó, þegar dró eða dregur að dauða og örlaga óvissan og' hið dimma dauðra- ríki blasti og blasir við. J
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.