Kirkjuritið - 01.01.1947, Síða 39

Kirkjuritið - 01.01.1947, Síða 39
Kirkjuritið. Náðarár. 33 Allt þetta segist Jesús vera vígður og sendur til að ^étta, bæta og losa mannkynið við; og' þá um leið, að »kunngera hið þóknanlega ár Drottins“. Þetta um „hið þóknanlega ár Drotlins“ skil ég svo, að það sé það ár, eða sá tími, sem koma skal, þegar gleðiboðskapur hans kefir hætt alla fátækt, leyst alla fjötra liolds og heims, Sjort alla lieilskyggna á líf og hel, og veitt linun og lækn- lngu öllum þjóðum. Þá sé kominn tíminn, árið, sem al- föðurnum algóða þóknast; þá komi árið, er öll hans hörn eru honum velþóknanleg og lifa sæl og góð við óforgengilega auðlegð, frelsi, ljós og frið; og' að þá sé sköpunartilgangi hans náð og föðurhjarla hans full- llaegl. Mér skilst, að Jesús eigi liér við ákveðinn tíma ^yrir ætlunarverk sitt; og að hann hér og nú, eins og °ftar og víða, liorfi vfir tímaröð, sem nær frá eilífð til eilífðar. En svona mikil víðsýni og' hjartsýni, og' svona stór og ká hugmjnd Jesú um ætlunarverk sjálfs sín, var langt of lnikið fvrir fyrstu áheyrendur hans, samhorgara hans 1 Nazaret; þeim fannst það svo mikil firra eða fjarstæða, uieð fleiru, sem liann talaði, að þeir urðu liamslausir, lQktu hann út úr borginni og' ætluðu að hrinda honum t>rir hjörg. En hvað finnst þá vður; hvað finnst eða sýnist oss? Er það líka ofmikið fvrir oss hér og nú? ^iðan þetta gerðist upphaflega, eru nú liðin harla niörg ár — 19 hundruð ár, — og vér þekkjum sögu atlra þessara mörgu ára. Sú saga segir oss, að öll þessi ar Jlefir þessi boðskapur um ætlunarverk Jesú Krists 'enð boðaður víðar og viðar um allan þenna heim '01n> °g að heita má að nú nái hann frá einu heim- ,,vaU^ 1*1 annars. Þessi saga segir oss líka, að hoðskap iists hefir harla oft og' víða verið illa tekið og engu Jetur en í Nazaret forðum, svo að hoðherar hans ótal n!ai gir hafa orðið að sæta sömu meðferð og hann sJalfur hér i heimi. En þessi sama saga segir oss, og s'nu tika, að þessi fyrirlitni og hataði boðskapur Jesú, Kirkjuritið " q
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.