Kirkjuritið - 01.01.1947, Síða 41

Kirkjuritið - 01.01.1947, Síða 41
Kirkjuritið. Náðarár. 35 sannleikurinn sjálfur, og í mesta máta gleðilegur fyrir alla þá, sem gætu vel tileinkað sér hann jafnt með trú °g eftir breytni. Þessi boðskapur, þessi sannleikur bef- oss öllum verið boðaður frá barnæsku vorri til þessa <,ags, i fleiri eða færri ár, vonandi eftir beztu þekkingu °g getu þeirra, sem bann bafa flutt oss í Jesú nafni. Þau eru nú orðin mörg þessi ár okkar sumra, en færri bjá öðrum, og fá bjá sumum. Og það er víst, að fyrir þennan boðskap og áhrif bans erum vér það, sem vér erum, og að öllu leyti betur farnir, betur búnir undir bf og dauða, og á allan bátt farsælli en án bans mundi vera. En livað mundi þá vera um „Hið þóknanlega ár Drottins“ hjá oss? Árið þegar auðséð og og auðfundin velþóknun Guðs livílir yfir oss og allri tilveru vorri? Mundi nýliðna kirkjuárið og almanaksárið liafa ver- *ð eða vera slíkt ár; eða munum vér mega vona, að koniandi kirkjuár og borgaralegt ár muni verða því- líkt ár? Já, lijá öllum þeim, bvar sem var eða er, sem gleði- boðskapur Jesú Krists hefir leyst úr ánauð synda, lirif- úr myrkri til Ijóss og breytt þjáning í frið, þar á uieðal syndaþjáning í fyrirgefningarfrið bér í heimi; °g eins hjá öllum þeim, sem i Drottni eru dánir eða deyja munu. Yfir alla þessa befir komið og mun koma „hið þóknanlega ár Drottins“, þrátt fvrir allt og allt annarlegt, sem yfir befir gengið eða ganga mun í heimi uér, nær eða fjær. En livað mun þá að segja um oss al- uiennt, mig og þig, kæri samfélagi í söfnuði og sveit; eða hvað getum við sagt fyrir okkur sjálfa? Höfum við fundið, eða finnum við liér liið þóknanlega ár Drott- ins yfir okkur komið? Erum við alglöð og ánægð með sjálf okkur að öllu leyti, eftir öll liðnu árin, eða þá þá síðasta árið? Finnum við velþóknun Guðs yfir öllu því, eða þá flestu eða mörgu því, sem við höfum hugs- að, talað og gjört? 3*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.