Kirkjuritið - 01.01.1947, Síða 46

Kirkjuritið - 01.01.1947, Síða 46
40 Ásmundur GuSmundsson: Jan.-Marz. 83 af hundraði hlýða aldrei á útvarpsguðsþjónustur og 85 af hundraði í Stokkhólmi fara nálega aldrei i kirkju. 68 af hundraði eru mótfallnir því, að kristindómsfræðsla verði aukin í skólum.-En 77 af lnmdraði játa þó trú á Guð, og 88 foreldrar af hverjum hundrað láta börn sin lesa bænir bæði kvölds og morgna. Með öðrum orð- um: Þjóðin virðist eiga litinn áhuga á messugjörðum og skólakennslu í kristnum fræðum, en kýs heldur guðstrú en vantrú sér og börnum sínum til lianda. Fleiri svör eru mér ekki kunn. En niðurstaðan er augljós engu að síður og okkur Islendingum ærið íhug- unarefni og livöt lil að stinga liendinni með líkum hætli i eiginn barm. III. Hér á landi hefir aldrei farið fram ýtarleg rannsókn í þessum efnum. En nokkurar lauslegar ályktanir mun mega draga af gögnum, sem fyrir hendi eru. Eftir því, sem ríkisútvarpið hefir skýrt frá, er mjög mikið hlustað á útvarpsmessur, ef til vill meira en á flest annað, sem útvarpið flvtur. En eins og lijá Svíum mun það einkum vera eldra fólkið, sem hlustar, Hundr- aðstalan er vafalaust liærri hér, og sérstaklega miðað við sveitirnar. Aftur á móti er kirkjusókn okkar vísast minni. Verð- ur það ráðið nokkuð af messuskýrslum, enda þótt kirkju- gestir séu ekki taldir á þeim. Strjálbýli og fólksfæð veldur miklu um í sveilum, en áhugaleysi víða meiru, ekki sízt i kauptúnum og kaupstöðum. Er það dapurleg sjón, hve þar er stundum örfátt á kirkjubekkjunum. Áhugi á aukinni kristindómsfræðslu í skólum mun ekki meiri hér en með Svíum, og er hennar þó mikil þörf. Þekkingunni i þeim fræðum hefir lirakað stór- kostlega síðasta mannsaldurinn. Stundum er líkast því sem unglingar hafi aldrei séð Nýja testamenti eða Bibliu eða hevrt suma allra fegurstu og tilkomumestu sálma
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.