Kirkjuritið - 01.01.1947, Page 48

Kirkjuritið - 01.01.1947, Page 48
12 Ásmundur Guðmundsson: Jan.-Marz. kristilegt félagslíf og fræðslu, en viljum þó heldur vera trúarinnar megin eða að minnsta kosti að börnin okk- ar séu það. Það er að segja: Við erum hvorki heitir né kaldir, lieldur hálfvolgir. IV. Nýja testamentið kveður upp þungan dóm yfir hálf- velgjunni. Jesús Kristur mælir máttugnm varnaðarorð- uin gegn lienni og hvetur menn til að taka ákveðna af- stöðu með sér og boðskap sínum. í Opinberunarbókinni segir svo m. a. í hréfinu lil Laódíkeusafnaðar. „Eg þekki verkin þín, að þú ert hvorki kaldur né heitur, hetra að þú værir kaldur eða heitur. Því er það: Af því að þú ert liálfvolgur, og ert hvorki heitur né kald- ur, mun eg skyrpa þér út úr munni mínum, — af því að þú segir: Eg er ríkur og er orðinn auðugur og þarfn- ast einksis, — og' þú veizt elcki, að þú ert vesaling’ur og aumingi og fátæklingur og' hlindur og nakinn. Eg ræð þér, að þú kaupir af mér gull, hrennt í eldi, til þess að þú verðir auðugur, og Iivít klæði, til að skýla þér með, og eigi komi í Ijós vanvirða nektar þinnar, og smyrsl að smyrja með augu þín, til þess að þú verðir sjáandi“. Og' þegar Jesús sér menn standa álengdar, ósnortna af guðsríkisboðskapnum, sem hefir farið eldi um hvggð- ir Galíleu, segir hann: „Sá, sem ekki er með mér, er á móti mér, og' sá, sem ekki samansafnar með mér, liann sundurdreifir“. Hann veit, að þessi óskýra afstaða og tregða mun leiða til þess, að tálmað verði útbreiðslu Guðs ríkis, og þessir menn muni skipa sér í andstæð- ingaflokk hans. Hann krefst þess, að menn séu heilir og einlægir og hlýðnist kalli hans þegar í stað skilyrðislaust. Þegar hon- um er svarað, að hitt eða þetta verði að gjöra fvrst áð- ur en orðum hans sé sinnt, svarar hann „Lát hina dauðu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.