Kirkjuritið - 01.01.1947, Síða 54

Kirkjuritið - 01.01.1947, Síða 54
48 Jóhann Hannesson: Jan.-Marz. þangað til árið 1925. Var hann á þessum árum í sam- bandi við N.M.S. Er liann var heima árið 1925, skildu leiðir lians og N.M.S. Stofnaði liann þá sérstakt kristniboðsfélag, Christian Mission to Buddliists (C.M.B.). Svo fór hann i fjórða sinn til Kína, og vann í Nanking fram að hylt- ingunni 1927, og eftir það um nokkurn tíma í Slianghai, en stofnaði svo kristniboðsstöðina Tao Feng Shan við Hongkong árið 1930. Kom því næst heim til Noregs, og fór til Kina í fimmta sinn næsta ár. Svo kom hann lieim aftur árið 1937 og fór næsta ár í sjötta sinn til Ivína, og' var þar allan styrjaldartímann, en kom heim sumarið 1946, nokkrum vikum á undan þeim, er þetta ritar. Að hann muni reyna að fara lil Kína í sjöunda sinn, ef Guð lofar, efast enginn um, er þekkir liann. En í síð- ustu kveðjuræðum sinum hafði liann komizt svo að orði: „Nii ætla ég, ef Guð lofar, að hverfa aftur heim til Kina“. Starf Reichelts í N. M. S. Þegar Reichelt kom til Ningsiang, liafði nafn Krists sennilega ekki áður verið nefnt þar í horg. Hefi ég sjálfur lesið dagbók þá, er hann ritar þar á fyrstu starfsárum sínum, og segir frá þrautum og fögnuði brautryðjand- ans. Á þessum tíma sá hann gamla kínverska keisara- ríkið líða undir lok, og lýðveldið rísa á fætur. Sýslumaðurinn í Ningsiang lét líma svohljóðandi til- kvnningu á hurðina á bústað Reichelts, fyrstu árin sem hann starfaði: „Með leyfi Hans Hátignar Keisarans ferðast nú er- lendir menn á meðal vor. Prestur nokkur frá Noregi er kominn til horgar vorrar til þess að prédika. Vér viðurkennum, að tilgangurinn sé að gera menn góða. Má því enginn gruna hann um græsku, né beita liann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.