Kirkjuritið - 01.01.1947, Síða 56

Kirkjuritið - 01.01.1947, Síða 56
50 Jóhann Hannesson: Jan.-Marz. lotningu sína og' tilbeiðslu. En ókunnugt er oss um hvort þessi maður varð nokkurntíma kristinn. Fyrsta bvltingin, sem kom á dögum Reichelts, var árið 1910. En svo stóð á þessari hyltingu, sem nú skal greina: Uppskerubrestur varð í landinu, og áttu þó stjórnarvöldin allmikið af hrísgrjónum, en létu verðið hækka mikið. Varð þvi matvælaskortur hjá alþýðu manna. Nú vissu menn að yfirvöldin hárn áhvrgð á eignum og lífi kristnihoðanna. Var því hægt að hefna sín á valdhöfunum, með því að ráðast á kristniboðana, enda var þetta gert. Ningsiang kristniboðsstöð var var hrennd til kaldra kola á einni nóttu, ásamt mörgum öðrum kristniboðsstöðvum. En Reichelt og konu lians tókst að forða sér með naumindum, með því að ldæðast kínverskum verkamannabúningi. Urðu þau að leyna sér alllengi, með litla son sinn Gerhard, sem þá var á 4. ári. Hefi ég sjálfur lesið þessa frásögn í dagbókinni, sem Reichelt tókst að hjarga. En annars var ekkert skilið eftir, er hann skömmu síðar snéri aftur til Ning- siang. Konu sína og son sinn sendi hann þá til Noregs, en tók svo sjálfnr að endurreisa kristniboðsstöðina, eins fljótt og auðið var. Var honum þá vel tekið af öllum, hæði af kristnum mönnum og ókristnum. (Einmitt þetta ár gáfu íslenzkir kristniboðsvinir gjöf til endurreisnarinnar. Má lesa í „Norsk Misjonstidende“ hréf frá frú Guðrúnu Lárusdóttur, og fylgdi það gjöf- inni. Lars Dahle, aðalframkvæmdastjóri, hirti einnig hréf sitt, en i því þakkar hann Guðrúnu og öðrum is- lenzkum kristniboðsvinum gjöfina]. Næsta starfstímahil var Reichell prófessor í guðfræði við Lutheran Theological Seminary, er sér um menntun presta fyrir margar lútherskar synódur í Kína. Urðu honum allmikil vonhrigði i því að yfirgefa landnáms- starf sitt á stöðinni, en brátt fagnaði liann mjög hinum nýju möguleikum, sem hann átti kost á í hinu nýja starfi sínu. (Meðan liinn sami skóli var í útlegð í Chung-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.