Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 58

Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 58
52 Jóhann Hannesson: Jan.-Marz. við grundvallarskoðanir félagsins. En svo segir í bréfi því, er félagið lét birta við þetta tækifæri: „Með liryggð í lijarta skiljum vér við einn af dugleg- ustu og verðmætustu kristniboðum vorum. Þó verður skilnaðurinn léttbærari með því að Reichelt er sann- færður um að fara ]iá leið, sem Guð hefir ákvarðað honum. Stjórnin vill því, um leið og liún þakkar hon- um af hjarta fyrir það starf sem hann hefir unnið i þjónustu félagsins í meira en 20 ár, óska honum ríku- legrar blessunar Guðs í áframhaldandi starfi hans fyr- ir búddhatrúarmenn í Kína“. En svo segir einn af leiðtogum hins nýja félags „Þar var enginn ágreiningur í trú né kenningu, heldur önnur skoðun hvað aðferð og vinnubrögð snerti, bæði á kristni- boðsakrinum og heima fyrir“. Eins og atburðirnir urðu í Noregi, svo urðu þeir einnig í Danmörku. Svo var Hin Norræna Aðalnefnd stofnuð, og hefir hún æðstu völd í liinu nýja félagi, (Christian Mission to Buddhists). Eftir þetta fór Reichelt til Kína, og starfaði áfram í Nanking, þangað til byltingin kom, 24. marz 1927. Var þá mest af byggingum og innanstokksmunum þeirra eyðilag't. Eftir það fór samverkamaður hans lieim til Noregs, en sjálfur fór hann í ferðalög um tveggja ára skeið í Austurheimi, heimsótti mörg klaustur, og fór einnig til liinnar helgu eyjar, Putushan í Japan, en þar eru um 2000 musteri. Að endingu fann hann hæð eina skammt frá Hong Ivong, og festi kaup á henni; eftir heim- sókn til vina sinna á Norðurlöndum 1930—1931, gat liann svo farið að bvggja á hæðinni, og þar stendur nú hin sérkennilega og fræga kristniboðsstöð Tao Feng' Shan, en nafnið þýðir: „Fjall Logos-vindanna“. Eru allar byggingar þar í austrænum stíl; útsýni er mjög fagurt yfir Shatien-dalinn og' fjörðinn, en sjálf borgin Ilong Kong sést ekki þaðan, vegna fjallanna, sem eru á milli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.