Kirkjuritið - 01.01.1947, Side 59
Kirkjuritið. Dr. K. L. Reichelt og kristnib. hans. 53
Frá Tao Feng Shan.
^ A 20 mínútum má aka í hifreið frá höfninni í Hong
Ivong inn í Shatiendalinn og upp hæðina, sem kristni-
hoðsstöðin er hyggð á. Fjöldi manna fer þangað á
hverju ári. Landslagið er mjög fagurt. Skógivaxnar
hæðir og hálsar eru kringum dalinn á þrjá vegu, en
fjörður á einn, veg. Járnhrautin frá Hong Kong til Cant-
on liggur gegnum liæðirnar neðanjarðar, en kemur út
1 dalnum. Má vel ferðast á henni langt inn í Mið-Kína
a friðartímum.
Allmörg hús eru á hæðinni. Þar er gistihús fyrir
nuuika, með horðsal, og er þar eingöngu neytt jurta-
laeou. Svo er og fyrirlestrarsalur alístór og hókasafn og
estrarstofur. Þar er einnig kirkja, byggð í kínverskum
stlh Altari og innanstokksmunir eru gerðir af kínverskri,
lstrænni smekkvísi. Undir kirkjunni er bænaherhergi,
afar einkennilegt. Eru veggir þess margir metrar á þykkl
°g gangarnir inn í það svo mjóir, að einn verður inn að
ganga í einu. Ekkert liljóð utan að berst inn i þetta lier-
°er§h heldur er þar liljótt eins og' í djúpri gjá.
fhúðarhús kristniboðanna eru skammt frá kirkjunni.
uinfremur er á hæðinni lótusblómabrunnur allstór;
rennur alltaf vatn í hann og vaxa í honum nokkur lót-
Ushlóm á sumrin. Kirkjuklukkan er í opnum turni, úti
Undir berum himni, og berst ómur hennar langt út yf-
lr dalinn.
fhnanum er varið til bæna og náms fyrripart dags,
og er menn nevta miðdegisverðar er haldin hæn og
leoið fyrir öllum þeim mönnum, er kristnir liafa orðið
a fao Feng Slian, og eru þá nöfn þeirra nefnd. Sérstak-
fega er beðið fyrir þeim prestum og trúboðum, sem
lafa numið þar, og eru við störf annarsstaðar i Kína.
heim er ekki gleymt við neina miðdegishátíð. Ennfrem-
Ur eru samkomur og fundir á kvöldin.
^ sunnudögum er hámessa í kirkjunni og hefst hún
nieð skrúðgöngu presta og djákna í messuskrúða. Er þá