Kirkjuritið - 01.01.1947, Side 59

Kirkjuritið - 01.01.1947, Side 59
Kirkjuritið. Dr. K. L. Reichelt og kristnib. hans. 53 Frá Tao Feng Shan. ^ A 20 mínútum má aka í hifreið frá höfninni í Hong Ivong inn í Shatiendalinn og upp hæðina, sem kristni- hoðsstöðin er hyggð á. Fjöldi manna fer þangað á hverju ári. Landslagið er mjög fagurt. Skógivaxnar hæðir og hálsar eru kringum dalinn á þrjá vegu, en fjörður á einn, veg. Járnhrautin frá Hong Kong til Cant- on liggur gegnum liæðirnar neðanjarðar, en kemur út 1 dalnum. Má vel ferðast á henni langt inn í Mið-Kína a friðartímum. Allmörg hús eru á hæðinni. Þar er gistihús fyrir nuuika, með horðsal, og er þar eingöngu neytt jurta- laeou. Svo er og fyrirlestrarsalur alístór og hókasafn og estrarstofur. Þar er einnig kirkja, byggð í kínverskum stlh Altari og innanstokksmunir eru gerðir af kínverskri, lstrænni smekkvísi. Undir kirkjunni er bænaherhergi, afar einkennilegt. Eru veggir þess margir metrar á þykkl °g gangarnir inn í það svo mjóir, að einn verður inn að ganga í einu. Ekkert liljóð utan að berst inn i þetta lier- °er§h heldur er þar liljótt eins og' í djúpri gjá. fhúðarhús kristniboðanna eru skammt frá kirkjunni. uinfremur er á hæðinni lótusblómabrunnur allstór; rennur alltaf vatn í hann og vaxa í honum nokkur lót- Ushlóm á sumrin. Kirkjuklukkan er í opnum turni, úti Undir berum himni, og berst ómur hennar langt út yf- lr dalinn. fhnanum er varið til bæna og náms fyrripart dags, og er menn nevta miðdegisverðar er haldin hæn og leoið fyrir öllum þeim mönnum, er kristnir liafa orðið a fao Feng Slian, og eru þá nöfn þeirra nefnd. Sérstak- fega er beðið fyrir þeim prestum og trúboðum, sem lafa numið þar, og eru við störf annarsstaðar i Kína. heim er ekki gleymt við neina miðdegishátíð. Ennfrem- Ur eru samkomur og fundir á kvöldin. ^ sunnudögum er hámessa í kirkjunni og hefst hún nieð skrúðgöngu presta og djákna í messuskrúða. Er þá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.