Kirkjuritið - 01.01.1947, Side 61

Kirkjuritið - 01.01.1947, Side 61
KirkjuritiS. Dr. K. L. Reichelt og kristnib. hans. 55 blátt áfram sagt lionum, hvernig prestur ætti að vera °g vinna. Og eftir það varð liann fyrir áhrifum af Ox- fordhreyfingunni. Eftir það fékk hann köllun til að gerast kristniboði og starfa með föður sínum. Minnist bann jafnan með mikilli vinsemd trúaða fólksins í söfnuðinum, er færði honum Konkordiubókina að gjöf, °g sögðu að hana mætti ekki vanta í bókahylluna hjá neinum presti. Enginn þarf að efast um, að það var hin- iun gamla krislnihoðshöfðinga mikið fagnaðarefni, að sonur lians, sem var prestur, skyldi eignast lifandi trú °g gerast kristniboði með honum. Þegar ég kvaddi dr. Reichelt árið 1940, sagði hann: »Það verður engin stutt vinátta okkar í milli“. Og vegna starfs míns árin 1944—1946, fékk ég tækifæri til að sýna þetta í verki, með því að ég vann þá með' Lutheran ^Vorld Convention. En sú stofnun hafði til umráða fé, senr gefið var af Amerikumönnum til hjálpar lúthersku kristniboði um allan heim. Yoru við Prestaskólann, þar sem ég kenndi, tveir af munkum, sem dr. Reichelt lét sér annt um. Annar dvaldi þar sem gestur, með því að bann var þá ekki orðinn kristinn maður. Ilinn var aft- llr á móti stúdent í guðfræði, og mun lialda námi sínu áfram, og er það von vor að hann verði góður prestur. Þyrir þá aðstoð er vér veittum þessum munkum, voru vinir mínir frá Tao Feng Shan þakklátari en vér átl- hm skilið. Kristniboðsaðferðir dr. Reichelts. Allmikið hefir verið ritað með og á móti þeim að- forðum, sem dr. Reichelt notar í sínu starfi, með því að þær eru allólíkar þeim aðferðum, sem flest kristni- boðsfélög nota. Líta sumir svo á, að hann sé á brautum þeim, er áður leiddu liina fornu kirkju Nestoringa til samsteypu við heiðnu trúarbrögðin í Kína á miðöldun- Um, 0g loks að gjöreyðingu. Eru til allmiklar bókmennt- ir um þetta efni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.