Kirkjuritið - 01.01.1947, Síða 62

Kirkjuritið - 01.01.1947, Síða 62
56 Jóhann Hannesson: Jan.-Marz. Með því að ég' hallast sjálfnr að annari skoðnn en vinur minn, dr. Reichelt, livað kristniboðsstefnu snert- ir, finnst mér sanngjarnast að birta hér þýðingarmestu atriðin í stefnuskrá félags hans, þar sem hann greini- lega skilgreinir stefnu sína til hægri og vinstri, og geta þá lesendur dæmt um þelta sjálfir. Grundvallarskoðanir C.H.M. 1) Vér álitum, að Biblían sé hin einstæða opinberun Guðs, reglan fyrir lífi og kenningu, liin fullkomna og áreiðanlega leið til lijálpræðis og sælu fyrir mannkynið. 2) Vér trúum á liinn þríeina Guð, Föður, Son og Heilag- an Anda; á Föðurinn, sem hefir með orði sínu skap- að heiminn, viðheldur honum og stjórnar; á Son- inn, sem liefir friðþægt fyrir synd vora og endur- levst oss með sínu heilaga lífi og sigurdauða sínum á krossinum. Hann reis upp frá dauðum, oss til rétt- lætingar, fór til himna og lifir þar, og biður fyrir oss. Og vér trúum á Heilagan Anda, er kallar oss og hefir áhrif á oss, endurfæðir og helgar oss, og með því myndar og saman safnar hinni heilögu, al- mennu kirkju á jörðu, eins og þetta er skýrt og fylli- lega telcið fram í Fræðum Lúthers liinam minni. 3) í Idýðni gagnvart skipun Drottins vors Jesú Krists, (Mattli. 28. 18—20 og Mark. 16. 15—16) höfum vér hafið starf til þess að færa fagnaðarboðskapinn mönnum, er fálma eftir sannleikanum, þrá hann og leita hans, og eru meðal búddhatrúarmanna og tao- trúarmanna og annara trúfélaga i Kína. 4) Vér viðurkennum, að meðal þessara trúhneigðu manna sé mikið trúarlegt efni að finna, geislar frá ljósi og sambönd, er andi Guðs með huldu og kyr- látu móti hefir komið til leiðai’. Þetta efni er bæði í lielgum ritum, í helgisiðum og hugmyndarkerfum þeirra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.