Kirkjuritið - 01.01.1947, Page 66
Jan.-Marz.
Séra Jens Steindór Benediktsson
Fregnin um lát Jens
Benediktssonar var vin-
um lians, liinum mörgu,
svipleg sorgarfrétt. Þeim
þótti liann eiga svo mik-
ið starf framundan, og
kona lians ag hörn og
aldraðir foreldrar ekki
mega missa hann. Fáuin
dögum áður sat hann
hress og glaður við vinnu
sína. Nú var liann hoi’f-
inn.
Við kynntumst fyrst
haustið 1939, er hann
settist í guðfræðideild
Háskólans. Hann var þá
um þrítugt og hafði náð
miklum þroska. Nám sitt
tók hann svo föstum tök-
um, að ég hefi ekki vitað
aðra gjöra það betur. Ég hygg, að hann hafi sótt hverja
kennslustund og alltaf verið rækilega undirbúinn. Við fól-
um honum umsjón og vinnu við bókasafn okkar, er það
var flutt í Háskólahúsið. Var það mikið starf og lejTsti
hann það af hendi með stakri prýði. Hann lauk námi
á skömmum tíma, skrifaði vandaða sérefnisritgjörð uni
Amos spámann og tók embættispróf vorið 1942 með
góðri I. einkunn.
Hann Imgði þegar til prestskapar, og þótti mér vænt
um það, því að hann var búinn til þess góðum hæfi-