Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 72

Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 72
66 Magnús Már Lárusson: Jan.-Marz. Það er gleðilegt að sjá, hversu fólkið i bæjunum þráir að koma út í náttúruna og notfærir sér hvert tækifæri til þess. En sú hreyf- ing er ekki ýkja gömul. Hún hefir skapazt af þrá mannshjartans að leita hvíldar, að kasta af sér hlekkjum hraðans. Hvíldardag- urinn birtist í breyttri mynd. Guðstrúin er persónulegri orðin á suman hátt en hún var. Mennirnir leggja meiri rækt við að lifa heilbrigðu lífi, að svo miklu leyti sem þeim gefur tóm til þess. En það hefir orðið á kostnað trúarlífs samfélagsins, og er það skaði. Því samfélagið, heildin, er sterkara en einstaklingurinn, getur komið meiru til leiðar. En ef allir væru gegnsýrðir af trú- aranda, þá væri heimurinn ofurlítið öðruvísi en hann er......... Þér hinir ungu eruð á leið út í kjarnorkuöldina. Undir yður er koinið, hvort lífsstefna eða helstefna eigi að ráða. Skapið yður hvíldardag, er þér getið leitað Guðs og vitjað hans. Þá verð- ið þér eigi þrælar hraðans, heldur meistarar hans. Á hraðanum verðið þér að ná tökum. Annars verður h'f yðar kvöl. Á fögrum haustdegi hverfur hraði og tími. Hann er sannkall- aður hvíldardagur. í blikandi haustskrúða náttúrunnar finnum vér bendingu frá þeim er sagði: „Komið til mín, allir þér, sem erfiðið og þunga eruð hlaðnir, og ég mun veita yður hvíld“. Magnús Már Lárusson. Vinsamleg tilmæli um merkilegt mál. Ég liefi ókveðið að fá færan mann til að rita rækilega ævi- sögu liins merkilega manns og braulryðjanda séra Odds 'V. Gislasonar í Grindavík. Því mælist ég til þess við alla þá, sem geta gefið gagnlegar uplýsingar — smáar eða stórar — um þennan gagnmerka mann, að láta mér þær sem fyrst í té. Getur þar verið um að ræða bréf fá honum eða til lians, handrit að ræðum lians eða ritgerðum, eða prentað mál eftir hann eða um hann. Einnig sögur af honum eða sagnir um hann, sjóferðir hans eða ferðalög utanlands og innan. Mér væri kærast að fó þetta að láni, — eða a. m. k. lofa mér að vita af því og líta á það. — Því ég vildi lielzt, að það, sem um séra Odd yrði skrif- að, gæti orðið sem sönnust mynd af lífi hans og merkilega starfi. Ól. B. Björnsson. Akranesi, 6. október 1946.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.