Kirkjuritið - 01.01.1947, Page 74

Kirkjuritið - 01.01.1947, Page 74
68 Magnús Jónsson: Jan.-Marz. lastaskrá né heldur liella mér út yfir spillingu kynsló'ð- arinnar. En enginn efi er á, að liinir gömlu siðferðis- mælikvarðar eru að verulegu levti að ganga úr gildi. Maður nokkur sagði við mig nýlega: Er nokkurt af 10 boðorðum Guðs lengur í gildi nema kannske ein- hverjar leifar af því 7.? Manni getur orðið ox-ðfall við svona spurningu. Og þessu dugar ekki að mæta nxeð fundarályktunum og ávörpum til þjóðarinnar, heldur verður kirkjan að heita hér sínu rnikla og ágæta liði til raunverulegra athafna og rólegs stai-fs. Hér er um ýmsar leiðir að ræða og allar mjög raun- liæfai'. Kirkjan getur hafið fast og óhvikult starf að því að fá krisindómsfræðsluna aukna sem allra mest í skól- unum, og að hún vei'ði þar í höndum hæfra og kristi- lega hugsandi manna. Hún getur unnið að því með húsvitjunum að auka kristindómsfræðslu á heimilum. Hún getur um fram allt aukið fermingarundirbún- ingiixn, eða tryggt það, að allir prestar geri þar sitt bezta og aukið þá fi'æðslu að mun. Allt þetta hlýtur kirkjan að vera að reyna. En þó gætu samtök presta og heilagur ásetningur i þessu starfi ef til vill vei'ið enn meiri. Og sérstaklega væru ái'leg miskunnarlaus skriftamál og reikningsskil um það, hvað gert hefir verið, þörf og nauðsynleg. En það, sem ég ætlaði að minnast hér ofurlítið á, er enn eitt, sem mér finnst að kirkjan ætti að gera og ekki lála dragast að koma í framkvæmd. Það er stofnun og stai'fræksla fleii-i sunnudagaskóla. Hér er unx að í'æða þaulreynda stai'fsemi, vitanlega með misjafnlega góðunx árangi'i, eins og flest mann- anna verk, en svo árangursríka yfirleitt, að hundruð þúsunda og líklega milljónir kirkjuvina starfa að þessu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.