Kirkjuritið - 01.01.1947, Qupperneq 84

Kirkjuritið - 01.01.1947, Qupperneq 84
78 Pétur Magnússon: Jan.-Marz. á góðu heimili. Og' þannig mætti lengi telja. — Flest af slikum yrkisefnum eru nú sem óðast að fölna — sum þegar alveg búin að tapa lit sínum. — Það væri t. d. áreiðanlega enginn skussi, sem megnaði nú að gera einhvern Lygamörð eða Gróu á Leiti að virkilega drama- tískri persónu í leikriti. Þó væri liitt sennilega ennþá betur af sér vikið, ef einhverjum tækist á vorum dög- um að gera það að uppistöðu í skáldverki, að eiginmað- ur hefði uppgötvað á fyrstu nótt lijónabandsins, að brúðurin væri ekki ósnortin mey. Rithöfundur, sem megnaði að koma nútíma lesendum í geðshræringu út af þvi, kynni áreiðanlega tökin á Pegasusi. — — Ýmsir af áberandi rithöfundum vorra tíma virð- ast gera sér sérstakt far um að draga i verkum sínum dár að trú og siðgæði. Aðalsögulietjur þeirra eru ó- sjaldan menn, sem skortir þetta hvorttveggja, en eru þrátt fyrir það leiddir i gegnum atburði skáldverksins á þann hátt, að ætla má að höfundurinn sé þar að stilla upp fyrirmyndum. Iðulega eru þessar fyrirmyndir látn- ar eiga í höggi við einhverja málsvara trúarinnar eða gamalla og góðra siða, og' þá venjulega þannig, að hin- ir síðarnefndu eru látnir láta í minni pokann. — Senni- lega gera slíkir höfundar sér ekki Ijósa grein fyrir því, liversu mjög sum list er háð trú og siðgæði. Sennilega hafa þeir ekki áttað sig á því, að flest af mestu lista- verkum heimsins myndu ekki liafa getað orðið til nema fyrir kraft þessara mannlegu eiginleika. Og þá liklega ekki heldur á liinu, að fólk, sem stendur á mjög lágu trúar- og siðgæðisstigi, er litt hæft til að njóta slíkra verka. Matteusar-passían eftir Bacli fær ekki náð til sálna, sem hafa allan hugann bundinn við jarðneska muni. Skáldverkið Faust ekki fundið hljómgrunn hjá þeim, sem aldrei liafa reynt að hugsa alvarlega um þýð- ingu og tilgang lífsins. Og fyrir fólk, sem hefir tamið sér að líta á ástamál mannanna eingöngu í ljósi kyn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.