Kirkjuritið - 01.01.1947, Síða 88

Kirkjuritið - 01.01.1947, Síða 88
82 Pétur Magnússon: Jan.-Marz. skuggamyndir neikvæðar verkanir. — Sálfræðingar og uppeldisfræðingar hafa á siðari árum fært óyggjandi rök fyrir því, að í uppeldislegu tilliti sé fátt skaðlegra en það, að vera sifellt að þrástagast á syndum manna og ófullkomleik. Það, sem einkum ríði á, sé að vekja sjálfslraust mannsins, glæða trú hans á hið góða í sér, benda honum á göfug verkefni og lijálpa honum til að átta sig á því, að dyggðin og' hamingjan eiga saman leið. — Að mínum dómi her rithöfundum og öðrum lista- mönnum, engu síður en þeim, sem starfa að uppeldis- málum, að gera sér þetta vel Ijóst — og' að starfa sam- kvæmt því. Ábyrgðin á hamingjusamlegri framvindu mannlífsins hvílir ekki síður á þeirra herðum en hinna síðarnefndu. — Þessi staðhæfing knýr mig til að víkja aftur nokkru nánar að skoðun þeirra manna, sem halda því fram, að listin sé bara fyrir listina, og að það hvíli því engin sérstök slcylda á henni um það að verka hætandi á mann- lífið. — Til þess að átta sig vel á því, hvort slík skoðun muni hafa við rök að styðjast, er nauðsynlegt að gera sér ljósa grein fyrir því, hvað orðin „sönn list“ fela í sér. — í mjög fáum orðum sagt, er sönn list sá framsetning- armáti í tónum, litum, tréskurði, myndhöggi, orðum eða tilhurðum, sem er hezt fallinn til að liafa einhver ákveðin tilætluð áhrif á mannlega sál. í listinnni lilýtur með öðrum orðum að felast einhverskonar hoðun. — Sé nú gert ráð fyrir að markmið listamannsins sé ekki það að hefja mannsálina, heldur að draga hana niður, sjáum vér, að list lians — ef list skyldi kalla — lendir i algerða andstöðu við fegurðarlmgtakið, sem ávallt hef- ir verið knýtt við listina — s. h. orðið fagurfræði — og er líka óleysanlega bundið henni. Það sem miðar að því að draga niður á við — það, sem er fjandsamlegt hinu nytsama og góða, er um leið fjandsamlegt fegurð- inni. Þannig hefir þetta jafnan horft við frá mannlegu sjónarmiði. Hið fagra og listræna og liið nytsama og'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.