Kirkjuritið - 01.01.1947, Qupperneq 89

Kirkjuritið - 01.01.1947, Qupperneq 89
Kirkjuritið. Samband trúar, siðgæðis og' listar. 83 góða verður ekki skilið að livað frá öðru. Fegurðarheit- ið er í raun réttri liara eiukuun, sem vér mennirnir gef- um hinu nytsama og' góða. — Þegar vér dáumst að vexti liests eða hunds og köllum hann fagran, þá felur þetta lýsingarorð i sér viðurkenningu á þvi, að vöxtur- inn gefi til kynna, að viðkomandi sé einkar vel fallinn til að inna af hendi það hlutverk, sem lionum er ætlað. Og þannig er um allar aðrar lífverur. Ef vér uppgötvum einhverja veilu í hyggingarlagi dýrs eða jurtar, sem dregur úr hæfninni til að spjara sig í lífsbaráttunni eða lil að vinna það gagn, sem þörfin krefur, þá köllum vér veiluna jafnframt fegurðarlýti. — Og eins og liáttað er sambandi liins fagra og nytsama, eins er um samband hins fagra og góða. Vér dáumst að tignarlegum fjöll- um, fossandi ám og sólroða í skýjum og köllum þetta fagurt, eingöngu vegna þess, að það hefir hefjandi og tiætand áhrif á sálir vorar. Náttúran sjálf á í fórum sinum eftirtektarverð og augljós dæmi upp á það, að hinn mikli höfundur lifs- ins ætli fegurðinni og listinni að standa í þjónustu þró- unarinnar. lAf slíkum dæmum vil ég aðeins nefna hér iitskrúð blómanna. Ef það væri gert af manna hönd- um, myndi það vera kallað liin fegursta list. Þér vit- ið, hvað höfundur lífsins ætlast fyrir með þessari list — vilið, hverju hinum undurfögru litum hlómanna er ætlað að koma til vegar. Þeim er ætlað að lokka á vettvang flugurnar, þernur æxlunarinnar. Hversu mjög niyndi ekki lærðum náttúrufræðingi bregða í brún, ef liann uppgötvaði einhvern dag, að blóm einbverrar jurt- ar hefði skrýðzt litum, sem lokkuðu að sér skorkvik- iudi, sem grönduðu frjóum hennar. Hann mundi kalla slíkt næsta ónáttúrlegt fyrirbæri. Ber ekki fagurfræð- ingnum að liafa ldiðstæða afstöðu um nytsemi listar- innar? Er ekki listamaður, sem veldur með verkum sínum andlegum kyrkingi í mannlífinu, álíka ónáttúr- 6*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.