Kirkjuritið - 01.01.1947, Qupperneq 91

Kirkjuritið - 01.01.1947, Qupperneq 91
Kirkjuritið. Samband trúar, siðgæðis og listar. 85 viti, sem hjálpar þeim upp úr smæð og hversdagsleik og heinir för þeirra i áttina til fegra og hetra lífs. — Það er þessvegna, sem Grikkir hinir fornu létu skáld- fákinn Pegasus vera með vængi, að þeir ætluðu honum að ferðast ofar hversdagslífinu. En til þess að geta leyst af höndum þetta hlutverk listarinnar, þurfa skáldin að vera þess megnug að draga upp i verkum sínum myndir af fleiru en tómum and- legum smælingjum. Þau verða að geta skapað menn, sem geisla frá sér andlegum krafti og birtu, menn, sem lifa og deyja fyrir sannleika og réttlæti, menn, sem kunna að elska og kunna að fórna — menn, sem megna að hrífa njótendur listaverksins og verða þeim að ást- fólgnum fyrirmyndum. — Þetta geta skáldin ekki, ef þau skortir sjálf tilfinningu trúar og kærleika, sannleika og réttlætis. Enginn maður megnar að skapa neitt, sem er æðra því, sem býr í honum sjalfum. — Ég gat um það i upphafi þessa máls, að tíma- bil mikillar hugsjónadeyfðar og almenns siðferðilegs slappleika gerðu listinni erfitt um vik með viðfangs- efni sín. Sem betur fer liefir sagan sýnt, að slík tímabil standa sjaldan mjög lengi yfir. I hvert sinn sem mann- kynið hefir í mjög stórum stíl —• svo sem nú liefir verið um hríð —- reynt að lítilsvirða og traðka á andlegum uieginlögmálum, liefir það hráðlega kallað yfir sig þján- • ígar, sem liafa knúð mennina til afturhvarfs til hærri í íefnumiða og göfugra lífernis. — Slíkar þjáningar hafa nú dunið á mannkyninu um hríð, og vonandi er aftur- hvarfið ekki langt framundan. — Nú er hið mikla tæki- fseri skáldanna til að varða hina nýju leið. Nú er tæki- færið til að endurvekja með hinni syndþjáðu kynslóð drauminn um Guð og' kærleikann og dyggðina — draum- inn, sem mannkynið getur ekki verið án. — Ef það tekst, nmn friður og farsæld aftur hyrja að brosa við mönn- um. — Og þá munu lika hinir stýfðu vængir Pegasusar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.