Kirkjuritið - 01.01.1947, Side 93

Kirkjuritið - 01.01.1947, Side 93
Kirkjuritið. Hálfrar aldar afmæli Prestafélags Dana Til afmælishótíðarinnar var boðið fulltrúum frá Prestafélög- um hinna Norðurlandanna, og mætti einn frá hverju félagi, og komu tveir frá Finnlandi, en þar eru félögin tvö. Hátíðin hófst með borðhaldi kl. 7 að kvöldi þess 14. okt. í hátíðasal K. F. U. K. í Kannikestræde. Fyrir enda salsins var smekkleg fánaskreyting. Voru tveir danskir fánar í miðið, síð- an tveir íslenzkir, einn til hvorrar liandar og þá sænskir, norsk- ir og finnskir fánar. Borð voru og fánum skreytt og þjóðfán- ar fulltrúanna við sæti þeirra. í forsæti var dr. Scharling, bisk- UP i Ribum, og setti hann liófið og bauð erlenda og innlenda gesti velkomna, en aðstoðarformaður félagsins, pastor Paul Ned- ergaard stýrði síðan. Tvö skrautrituð ávörp bárust félaginu, ann- að frá íslandi og hitt frá Finnlandi, en liinn fulltrúi Finna, Sviinn og Norðmaðurinn ávörpuðu munnlega. Eftir livert ávarp þakkaði biskup Scharling. Þá töluðu fjórir biskupar, kirkju- málaráðherra og nokkrir danskir prestar. Borðhaldið var ó- þvingað, ræðurnar stuttar og skemmtilegar, og var ég hrifinn af, hve öllum virtist lagið að beita léttri kímni og liafa sem ívaf alvarlegrar hugvekju og þakkarorða. Ég held, að engin þjóð kunni bá list betur en Danir. Um miðnætti var hófinu slitið með bæn og sálmasöng. Og þegar ég minnist á sönginn vil ég geta þess, að undir borðum var mikið sungið bæði gaman og alvara og þjóðsöngur fulltrúanna eftir ávarp hvers og eins. Höfðu verið Prentuð hátíðaljóð í tilefni afmælisins og margt af þeim samið lyrir þetta tækifæri. Landi okkar og þjóð var ekki síður sýnd viðeigandi virðing °u hinum frændþjóðunum og hlutur hennar, sem sjálfstæðrar þjóðar á engan hátt rýrður, nema síður sé. Og minnist ég á- vallt síðar liinnar hjartanlegu hlýju, sem jafnan kom fram í ''æðuin biskups Scliarlings og pastors Nedergaard. Án nokkurs lagurgala og á látlausan hátt töluðu þeir til min sem fulltrúa þjóðar minnar, svo að enginn gat efast um vináttu þeirra, virð- mgu og skilning á málum hennar og afstöðu, sem mér hafði ekki getað til hugar komið, að kæmi svo fallega fram meðal Lana, áður en ég fór að lieiman. Ég minnist sérstaklega siðasta samverukvöldsins. Það voru frjálsar umræður yfir kaffihorð- 1,111 ■ Af erlendum fulltrúunum var aðeins ég og annar Finninn Piættur. Undir lokin töluðum við hvor á eftir öðrum. Flutti ég þar þakkir fyrir hið vinsamlega boð þeirra, og lýsti yfir, fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.