Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1948, Qupperneq 30

Kirkjuritið - 01.04.1948, Qupperneq 30
124 KIRKJURITIÐ áttu, og hiklaus málsvari einstæðinga og nauðlíðandi. Hann vildi hvers manns bón gera og vanda leysa. Honum var andstyggð öll hálfvelgja og átti sannfæringu í hverju máli. Flutti hann mál sitt af eldmóði og hrifn- ingu, sem oft hlaut að skipa mönnum í tvo andstæða hópa, enda var hann ákafamaður í lund og tilfinningaheitur. Það gat því ekki farið hjá því, að hann fengi sterka andstæð- inga, og verður hvorugum lagt það út til lasts. Mennirnir eru nú einu sinni þannig gerðir að vera ekki allir steyptir í sama móti. Getur þá engan heldur furðað á, að viðhorfin til hinna ýmsu mála verði næsta ólík. Hversu mikil tilviljún, sem virðist hafa valdið því, að séra Árni réðist til að vera prestur Snæfellinga í Hnappa- dalssýslu, gæti mörgum, sem þekkja, látið sér til hugar koma, að hér lægju dýpri rök að. Skal þó ekki farið út í að skýra það hér, en ég vildi aðeins benda á til hug- leiðingar, að hér mun hahn e. t. v. hafa kynnzt þvi fólki, sem honum var betur að skapi en hann gerir sér ljóst sjálfur. Það fer að vísu ekkert leynt, að hann finnur sókn- arbörnum sínum margt til foráttu, og kemur mér það ekkert á óvart. Þó að hinu beri sizt að neita, að dómar hans skyldu vera svo almennir, kom flatt upp á mig og fleiri, og vík ég síðar að því. En það, sem ég vildi benda á, er það, að hér kynntist hann fólki vel gefnu og frjáls- mannlegu. Einurð þess til að gera hiklaust grein fyrir skoðunum sínum, kemur honum nýstárlega fyrir sjónir, en einkum þó, hversu djarfir þeir eru að etja kappi við alla fyrirmenn, ef þeim býður svo við að horfa. Og þá megum við heldur ekki gleyma dáleikum hans á hinu ör- ugga lífsviðhorfi þeirra til guðdómsins og eilífðarmálanna, sem heillaði hann svo, að hann náði sjálfur fótfestu í trú- arlegum efnum. En var það nú ekki einmitt þetta, sem jafnan hreif séra Árna mest, er hann hitti mann að máli? Sjálfur var hann einarður og djarfur, og yfirdrepsskapur var honum fjarst skapi, og sagði því ófeiminn meiningu sína hverjum, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.