Kirkjuritið - 01.04.1953, Síða 8

Kirkjuritið - 01.04.1953, Síða 8
74 KIRKJURITIÐ inni um pínu Jesú og krossdauða hans. Hugvekjur um þetta efni voru lesnar á hverju kvöldi. Passíusálmarnir, þessi sígilda tjáning lotningarfyllstu Kristselsku og Kriststil- beiðslu, voru lesnir og sungnir daglega. Reynt var að kom- ast hjá glaumi og gleði þetta tímabil og almennar skemmt- anir var ekki um að ræða. Slíkt þótti bera vott um of lítinn skilning, of litla hluttekningu og of lítið þakklæti til hans, sem leið og dó fyrir okkur mennina. Það er óút- reiknanlegt, hvað þetta hafði mikil áhrif á allan almenning í trúarlegu tilliti og þá ekki sízt á börnin, sem voru að alast upp. Myndin af Jesú á píslarbrautinni og á krossinum varð með þessu móti greypt þannig í huga þeim, að hún máðist ekki svo auðveldlega út. Oftar en nokkur veit reyndist líka þessi mynd ómetanlegur aflgjafi á misjafnlega greiðri ævi- leið mannanna. Nú er öldin orðin önnur á þessu sviði eins og víðar. Nú eru föstulestrarnir víðast úr sögunni. Nú eru Passíusálm- arnir lítt lesnir og um hönd hafðir. Hversu margir skyldu vera nú, sem kunna meiri part þeirra eða þá alla utan að eins og var ekki svo fátítt áður fyrr? Og nú hliðra rnenn sér ekki verulega hjá því að hafa skemmtanir og annan gleðskap á föstunni. Jafnvel dymbilvikan eða kyrravikan er notuð nærri eins og aðrir tímar í þessu skyni. Það er vonandi, að þessi ásælni skemmtanalífsins og glaumsins gangi aldrei svo langt, að hún leggi líka undir sig sjálfan föstudaginn langa. En það, að stefnt hefir verið í þessa átt á undanförnum tímum, sýnir ótvírætt, að myndin af Jesú á krossinum er farin að mást í hugum fólksins. Það sér hann ekki eins greinilega fyrir sér og liðnar kynslóðii’ gerðu, og af því stafar það hugsunarleysi og smekkleysn sem stundum á sér stað í þessum efnum. Við þurfum að skíra þessa mynd og geyma hana betur. Við þurfum að koma nær krossinum. Lengst af hefir krossdauði Jesú verið skoðaður sem höf- uðþátturinn í hjálpræðisstarfsemi hans mönnunum handa. Hann var tvímælalaust eitt veigamesta atriðið 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.