Kirkjuritið - 01.04.1953, Qupperneq 24

Kirkjuritið - 01.04.1953, Qupperneq 24
90 KIRKJURITIÐ þá í svipinn, þótt síðar kæmi það í Ijós, að hann fór þar, sem endranær, með rétt mál. Um séra Guðmund Helgason voru flestir hér næsta ófróðir á þeim árum, en engir höfðu séð hann eða heyrt í þessum Reykholtssóknum. En ég og nokkrir fleiri ungir Borgfirðingar, sem kynntumst Árnesingum við sjóróðra, vissum það eitt, að hann var sonur Helga Magnússonar bónda í Birtingaholti og konu hans, Guðrúnar Guðmunds- dóttur. Þótti það einsdæmi á þeim árum, að þrír synir þeirra hjóna væru sumir þá orðnir prestar og aðrir á þeirri leið, en hinn fjórði væri þá að læra undir skóla. [Hann hét Lúter og var yngstur þeirra bræðra, dó um fermingaraldur.] Þótti þá, að dómi Árnesinga, Birtinga- holtshjón og börn þeirra bera mjög af fólki þar um sveitir. Var þá þó ekki séð, er síðar kom fram, að þrír af sonum þeirra Birtingaholtshjóna urðu þjóðkunnir prestar, en hinn fjórði stórbóndi og sveitarhöfðingi. Vorið 1885 flutti séra Guðmundur frá Akureyri að Reyk- holti og reisti þar bú. Var hann þá tæpra þrjátíu og tveggja ára að aldri. Prestsembætti var hann þá búinn að þjóna í níu ár, lengst af á Akureyri. Sýnir það bezt, hve bráð- þroska hann hefur verið, að taka prestsvígslu tuttugu og þiággja ára að aldri. Árið 1884 kvongaðist hann Þóru Ás- mundsdóttur prófasts í Odda, Jónssonar. Héldu þau hjón brúðkaup sitt á höfuðbólinu Bessastöðum. Þar bjó Þa skáldjöfurinn Grímur Þ. Thomsen, sem var móðurbróðir frú Þóru Ásmundsdóttur, konu séra Guðmundar. Þegar þau hjón komu í Reykholt, var hér allt í gömlum stíl. Þótt eitt og annað væri að færast í betra horf, Þ°k' aðist öllu hægt í viðreisnarátt. Allir bjuggu þá í torfbssj- um, jafnt leikir og lærðir, eins og tíðkazt hafði frá land- námstíð. Skyggði það aldrei á góðan bæjarbrag, þótt ytra borð húsa væri úr heimafengnu efni. Allir bændur, sem hér voru þá í Reykholtssóknum, urðu að láta sér nægja þá einu fræðslu, sem heimilin gáW veitt, þótt hún væri mjög af skornum skammti, að ÞV1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.