Kirkjuritið - 01.04.1953, Síða 26

Kirkjuritið - 01.04.1953, Síða 26
92 KIRKJURITIÐ samverkamenn í þeim málum alla hans prestsskapartíð í Reykholti. Fleiri koma þar við sögu, er ég minnist siðar. Með komu sinni að Reykholti fann séra Guðmundur strax, að hann var búinn að taka þar við kirkjuræknum söfnuðum og kominn í samfélag við siðprúða og velmeg- andi bændur. Líka skipti það miklu máli, að frændi hans og embættisbróðir, síra Magnús Andrésson á Gilsbakka, var ekki í meiri fjarlægð en það, að frá Reykholti að Gils- bakka mátti ríða á fjórum klukkutímum. En slæmur farar- tálmi var Hvítá á þeirri leið, sem bætt var þó úr fáum árum síðar. Verð ég að geta þess hér síðar, hvernig sá farartálmi var yfirunninn. Þeim frændum báðum var það hinn mesti yndisauki að ríða í heimboð hvor til annars, þar sem báðir höfðu á reiðum höndum bæði fróðleik og skemmtilega glaðværð, vel í hóf stillta. Engum manni, sem leit séra Guðmund í fyrsta sinni, blandaðist hugur um það, að hann væri afburðamaður, bæði að andlegu og líkamlegu atgjörvi. Hann var tígulegur í látbragði og hreyfingum, flestum mönnum hærri og svar- aði sér vel að gildleika, hispurslaus í fasi og að öllu hinn djarfmannlegasti, bjartur á hár og hörundslit, ennið hátt og svipmikið, augun hvöss og gáfuleg, og allur var hann hinn höfðinglegasti. Við fyrstu sýn gætti meir röggsem- innar í svip hans en mildinnar, sem hann var ríkur af 1 sínu innsta eðli. Flest var honum í augum uppi, svo fjöl- hæfar voru gáfur hans. I kirkju var hann jafn virðulegur fyrir altari og í ræðustól, þar sem hvert orð var svo vel flutt, að það hlaut að vekja athygli þeirra, sem á hlýddu- Alls staðar hafði hann mikið að segja, ekki síður þegar kom til þeirra mála, sem á einhvern hátt snertu hamingJu manna hér í lífi. Alls staðar höfðu orð hans og tillögui svo mikið gildi, að við þeim var ekki ástæða að hagga- Það var því að vonum, að hann væri kvaddur til að hafa með höndum flest þau mál, sem á dagskrá voru, hvoxt sem þau snertu hreppinn eða héraðið. Engar sveitir í Borgarfirði áttu ráðsnjallari fulltrúa a
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.