Kirkjuritið - 01.04.1953, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.04.1953, Blaðsíða 33
ALDARMINNIN G 99 þetta fólk bundið ævilanga tryggð. Ennfremur byggði séra Guðmundur sauðamanni sínum, Sigurði Jónssyni frá Fossa- koti, Grímsstaði hálfa. Þessar ráðstafanir séra Guðmundar minna á landnámsmennina fornu, sem gáfu virktavinum bújarðir í landnámi sínu. Þótt ráðstafanir séra Guðmundar viðvíkjandi bólfestu hjúa sinna yrði þeim happasælar, munu þó heilræði hans °g fræðsla hafa orðið þeim ógleymanlegri, einkum þeim, sem komu til hans ungir eða áður lítt þroskaðir. Nefni ég sérstaklega til þess Björn Gíslason frá Augastöðum og Jó- hannes Sveinsson frá Kletti, en minningarnar um Reyk- holtsheimilið geymdu þeir sem helgidóm í hjarta sínu. Jóhannes býr vestur á Kyrrahafsströnd. Mun hann sá eini, sem er á lífi af öllum þeim hjúum, sem voru hjá séra Guðmundi. Ekki hefur tímalengd eða fjarlægð getað látið hann gleyma Reykholti eða neinu því, sem þar hló við huga hans í æsku, þótt nú sé hann á áttræðisaldri. Um það eru bréf hans gott vitni. Þá varð gestum, á þessum árum, ekki sízt minnileg homan að Reykholti. Kunni séra Guðmundur manna bezt að velja umtalsefni, eftir því sem hann vissi, að hverjum 6inum féll bezt í geð, að því undanskildu, að lastmæli og klúryrði lét hann sér aldrei um munn fara. En vel kveðnar vísur og snilliyrði í ýmsum myndum hafði hann jafnan a hraðbergi. Svo var og um vinabréf hans, að þar birtist skýrast ritlist hans og ást á því, sem bezt hefir verið ort á íslenzku máli. Sjálfur var hann skáld gott, þótt hann vildi ekki bera ljóð sín á borð fyrir fjöldann. Enginn vafi er samt á hví, að mikill fengur þætti nú, að meira væri til bæði í ijóðum og lausu máli að slíku fágæti. Lengi var það svo, að hamingja séra Guðmundar í Reyk- h°lti óx þar með hverju ári. Börnin voru orðin fimm að telu, ljúf og brosmild og elskuð af öllum. En mótlætið bai’ði að dyrum fyrr en líkur stóðu til. Frú Þóra lézt áður eri börn þeirra hjóna voru öll komin af barnsaldri. Og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.