Kirkjuritið - 01.04.1953, Síða 52

Kirkjuritið - 01.04.1953, Síða 52
118 KIRKJURITIÐ Til þess að geta sýnt kvikmyndir og haldið þessa hljómleika fær presturinn 3000 sænskar krónur á ári. Ég skoðaði plötu- safn spítalans. Hann á orðið stórt safn af úrvals kristilegum tónverkum. Til skamms tíma var það siður í Svíþjóð, að sjúkrahúsa- presturinn hefði umsjón með bókasöfnum spítalanna og væri jafnframt bókavörður. En það var svo mikið starf, að prestur- inn komst ekki yfir það. Var því tekinn upp nýr háttur. Hætt var við að hafa sérstök spítalabókasöfn, en bæja- og borga- bókasöfnin hafa deildir við spítalana, og þau leggja til bóka- vörðinn. Presturinn hefir þó eftirlit með því, að alltaf sé til gnægð kristilegra bóka í þessum deildum bókasafnanna, svo að sjúklingar, sem lesa vilja kristilegar bækur, geti alltaf fengið þá bók, sem þeir óska. Ég hefi nú í stórum dráttum lýst því helzta, sem ég kynntist ytra af starfi kirkjunnar fyrir sjúka. Þá vaknar spurningin: „Hvað getur kirkja vor lært af starfi nágrannakirknanna? “ Þessi meginatriði leyfi ég mér að nefna: 1) Hið fyrsta, sem ég tel að við verðum að gera, er að fara að dæmi Svía, að fá stjómskipaða nefnd til þess að gera tillögur um öll þessi mál hér hjá oss. Ríkisstjórn Svía skipaði konung- lega nefnd, sem átti að athuga og gera tillögur um allt kirkju- legt starf fyrir sjúka þar í landi, einkum þó starfið við sjúkra- húsin, árið 1943. Þessi nefnd gaf út mjög fróðlegt nefndarálit og skilaði til- lögum sínum árið 1949, og er nú verið að vinna að því, að til- lögur hennar komist í framkvæmd. Vegna þess, hve þessum málum er stutt á veg komið hér a landi, tel ég nauðsynlegt, að mál þessi séu ýtarlega rannsökuð, og að tilvonandi nefnd leggi að starfi sínu loknu tillögur sínar fyrir kirkjustjórn og Alþingi. Þótt þessum málum sé skammt komið hér á landi, ber Þ° að þakka það, sem gert hefir verið. Prestslega starfið við holds- veikraspítalann, geðveikraspítalann og Landsspítalann og fleira, t. d. prestslega starfið við Elliheimilið Grund í Reykjavík. Áður en nefnd þessi hefir lokið störfum má koma þessurn umbótum á: 2) Það þarf að gefa hjúkrunarkvennanemum kost á að kynn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.