Kirkjuritið - 01.04.1953, Síða 67

Kirkjuritið - 01.04.1953, Síða 67
SJÓNLEIKIR OG TRÚARBRÖGÐ 133 á höndum. Þegar æðsti presturinn gefur merki, er lagt af stað. Þarna gefur að líta margs konar fólk. Fyrir guð- inum fer hópur ungra stúlkna, en á eftir honum koma Bakkynjurnar í geitskinnsgervum sínum. Þá eru þar prest- ar, söngvarar, leikarar, skáld og loks fólk af öllum aldri °g öllum stigum. Þegar komið er á leiðarenda, er líkneskj- Unni komið fyrir á sínum stað, og fórnarþjónustan fer fram. Endur fyrir löngu var fórnað mönnum. Nú er fórnað geit. Bakkynjurnar syngja söngva um guðinn Dionysios og atburði í lífi hans. Það sem eftir er dagsins skemmta borgarbúar sér við hvað sem til fellur, einkum með íþrótt- Um og léttari skemmtunum. Um kvöldið koma menn aftur Saman, til að bera goðið til baka. Blysin blika á blómsveig- Um og öðru skrauti, með söng og dansi og víndrykkju halda menn til leikhússins, þar sem enn fara fram helgir siðir til undirbúnings hátíðahöldum næsta dags. En dag- mn eftir koma fram söngvarar og söngflokkar, sem keppa Um verðlaun. Þar eru þátttakendur víðs vegar að af land- inu. Loksins er kominn sá dagur, er sjónleikirnir fara fram. Lndir eins í býti um morguninn hefjast þeir. Þegar sólin bemur upp, er allt tilbúið, og Dionysiosar-prestarnir komn- U' í virðingarsæti sín, alveg niður við leiksviðið. Hvert sæti er skipað, upp á efstu brúnir hæðarinnar. Þá kemur kall- arinn fram, og tilkynnir hvaða skáld muni nú koma fram með lejk sjnn En um hvað fjölluðu þessi leikrit, sem þarna voru leikin? ■^ðeins sárafáir leikir hafa varðveizt í heild. Þeir eru ein- faldir að gerð, og leikarar fáir, auk söngvara og dansara, Sem höfðu miklu hlutverki að gegna. Sagt er, að skáldið b’espis hafi átt upptökin að því að hafa sérstakan leikara, Sem ekki tilheyrði söngflokknum, heldur kom fram sem Serstakur þátttakandi í leikhlutverki. Aiskylos bætti ein- Um leikara við, og skapaði því möguleika fyrir samtal, og l°ks stígur Sofokles það merka spor að hafa leikarana þrjá, 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.