Kirkjuritið - 01.04.1953, Blaðsíða 79

Kirkjuritið - 01.04.1953, Blaðsíða 79
ERLENDAR FRÉTTIR 145 að heill hennar og stjórna málum hennar á grundvelli sannleika og réttlætis. Það var hátíðlegt augnablik, þegar forsetinn hafði lokið bæn sinni. Slíka stund höfðu menn aldrei lifað í þinghúsi Bandaríkjanna, Capitol. Það er merkilegt, að þessi þáttur í embættistöku forsetans skyldi ekki vekja meiri athygli meðal blaðamanna á Norður- löndum en verið hefir, og hvergi hefir sézt frá þessu sagt í íslenzkum blöðum. ^uschida flugforingi tekur kristna trú. Fuschida flugforingi, sá er stjórnaði árásinni á Pearl Harbour 1941, hefir tekið kristna trú og stundar nú guðfræðinám í Éandaríkjunum og hyggst gerast kristniboði í heimalandi sínu að námi loknu. Ætlar hann að nota helikopterflugvél við kristni- öoðsstarfið og hefir kynnt sér meðferð þeirra í Bandaríkjunum. Fyrir stríðið var hann mjög ákafur þjóðemissinni og leit á arásina á Pearl Harbour sem þjónustu við föðurland sitt. Það Var bandarískur kristniboði, sem sneri honum til kristinnar tniar. Frank Buchman fer til Austurlanda. Siðferðistefna sú, sem kennd er við Frank Buchman og kölluð hefir verið M.R.A. (Moral rearmament), vekur hvarvetna meiri °g meiri athygli. Nýlega var Buchman boðið til Austurlanda með hóp áhugamanna, til þess að kynna þar hreyfingu sína. Hafa þeir hvarvetna hlotið hinar beztu viðtökur, bæði af stjóm- malamönnum og öðrum forystumönnum þjóðfélaga þar eystra. Margar af þjóðum Austurlanda eru að vakna til sjálfstæðis °g meðvitundar um styrkleika sinn, því meiri nauðsyn er, að siðferðileg áhrif eflist meðal þessara þjóða og þær kynnist því bezta í vestrænni menningu. Sjötíu forn handrit nýfundin. Sú fregn barst frá Jerúsalem 1. apríl síðast liðinn, að fundin væru í helli við Dauðahaf um 70 Biblíuhandrit um eða yfir 2000 ára gömul. Arabar fundu, fjárhirðar, og fengu í hendur G. Lankester Harding fomritafræðingi. Og hefir hann látið svo u,m mælt, að þetta sé ef til vill merkasti fornleifafundur vorra tima. Af roðlum þessum eru 38 handrit af 19 bókum Gamla testa- mentisins. Hinir eru skýringar á Biblíuritum, sumar þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.