Kirkjuritið - 01.10.1954, Side 2
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS H.F.
REYKJAVIK,
ásamt útibúum á Akureyri, lsafiröi, Seyöisfiröi, Vestmannaeyjum.
Annast öll venjuleg bankaviðskipti
innanlands og utan, svo sem innheimtur, kaup og sölu
erlends gjaldeyris o. s. frv.
Tekur á móti fé til ávöxtunar
á hlaupareikning eða meö sparisjóðskjörum, meö eöa
án uppsagnarfrests.
★ Vextir eru lagöir viö höfuöstól tvisvar á ári.
Ábyrgð rikissjóös er á öllu sparisjóðsfé í bankanum og
útibúum hans.
Sparisjó&sdeild bankans í Reykjavík
er opin kl. 5—7 síödegis alla virka daga nema laugardaga, auk
venjulegs afgreiðslutima. Á þeim tíma er þar einnig tekið á
móti innborgunum í hlaupareikning og reikningslán.
StofnáSur rneZ lögum 14. júní 1929.
Bankinn er sjálfstæð stofnun undir sérstakri
stjórn og eign ríkisins. ★ Trygging fyrir
innstæðufé er ábyrgð ríkissjóðs, auk eigna
bankans sjálfs. ★ Bankinn annast öll innlend
bankaviðskipti, tekur fé á vöxtu í sparisjóði,
hlaupareikningi og viðtökuskirteinum.
★ GreiSir hœstu innlánsvexti.
Aðalaðsetur bankans er í Reykjavík.
títibú á Akureyri.