Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1954, Blaðsíða 51

Kirkjuritið - 01.10.1954, Blaðsíða 51
Jóhann Jóhannsson íimmtugur, Jóhann Jóhannsson skólastjóri. Jóhann Jóhannsson skólastjóri á Siglufiröi er fæddur 7. nóvember 1904 að Halldórsstöðum í Eyja- firði. Voru foreldrar hans Jóhann Sigurðsson, bóndi á Arnarstöðum, °g kona hans Stefanía Sigtryggs- dóttir. Hann tók stúdentspróf í Mennta- skóla Akureyrar 1930 og guðfræði- Próf í Háskólanum 1935, en hafði þá ári fyrr lokið kennaraprófi í Kennaraskólanum. Veturinn 1937 —38 dvaldi hann í Svíþjóð og sótti kennslu í kirkjusögu við Uppsala- háskóla. Jóhann hafði, áður en hann fór utan, verið settur kennari í Gagnfræðaskóla Siglufjarðar og var skipaður kennari þar, er hann kom heim, 1937. Skólastjóri þess skóla hefir hann verið nú um 10 ára skeið, frá 1944. Kona hans er Aðalheiður Halldórsdóttir frá Bakkaseli í Öxna- dal og eiga þau einn son og tvær dætur. Þó að kirkjunni hljóti jafnan að vera eftirsjá í slíkum hæfi- leikamönnum sem Jóhanni, er það þó bót í máli, að stjórn mikilla menntastofnana er einnig mikilsverður þáttur í því starfi, sem kirkjan vinnur, og er vonandi að prestar megi í raun og veru telja hann í sínum hópi. Kirkjuritið árnar honum heilla, nú þegar hann heldur út á Það skeið æfinnar, sem oft verður, fyrir vaxandi lífsreynslu, árangursríkast. M.J. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.