Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1954, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.10.1954, Blaðsíða 5
PRESTSKVÆÐI 363 Synduin heft!r, sorgum þjáðir, báru þeir krossinn Krists. 7. Fátækum gleði, fjötruðum lausn, deyjendum líkn og líf, uuðugum örlæti, auðmýkt háum, boðuði kristin kirkja. 8. Veikur maður og vanmáttkur fellur að fótskör Drottins. Almáttugs Guðs í eigin nafni heimi lijálpræði hýður. 9. Blessar kaleik, hrauð vígir, fyrirgefningu flytur. Trúuð sál í táknum slikum nálægð frelsarans finnur. 10. Gengur prestur í gylltum skrúða fyrir altari logandi ljósa, og hljóðum skrefum, hulinn rökkri mannlífs um skúmaskot. 11. Syngur klerkur í söngvahofi himnanna Drottni dýrð, en þekkir vansælu þjáðra sálna, grát og gnístran tanna. 12. Dynur liin livella dóms básúnu, hörð er trúboðans tunga. En svíðandi hjarta sáluhirðir krýpur mcð breyskum hróður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.