Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1954, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.10.1954, Blaðsíða 43
FYRIR ÞÁ ALLA 401 Af sæ og landi, suðri’ og norðri frá, í sigurgöngu mætzt er himnum á og sungið Föður, Syni' og Anda þá —: HALLELÚJA, HALLELÚJA. Valdemar Snœvar þýddi. * Eintal sálar. Ort á hinn almenna bænadag 1954. Lífsins faðir, Ijóssins herra, lít í þinni náð til vor. Þjáðum heimi liðsemd Ijáðu, léttu öll vor sorgar spor. Heilög þrenning, heyr, vér biðjum, helga þér vort líf og sál. Gef, að verði friður, frelsi föðurlands og alheims mál. Freistingunum frá oss bægðu, fyrirgef oss vora synd. Heims oflæti og hroka lægðu, heilskyggn gjör þú augun blind. Auk þú hjartans auðmýkt sanna, efl og styrk þú sannleikann, ást til þín og allra manna. Auk oss, drottinn, kærleikann. Láttu trúar Ijósið bjarta lýsa þar, sem myrkrið býr. Guð minn, forða grandi og voða, gef, að renni dagur nýr. Land og þjóð þín líknarhöndin leiði og styrki alla tíð. Dýrð og heiður sífellt sungin sé þér, drottinn, ár og síð. Jón Arason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.