Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1954, Blaðsíða 60

Kirkjuritið - 01.10.1954, Blaðsíða 60
Aðalfundur Prestafélags Islands. Fundurinn hófst fimmtudaginn 24. júní fyrir hádegi með guðsþjónustu í kapellu Háskólans. Séra Benjamín Kristjánsson prédikaði og lagði út af Matt. 6, 24—34. Að lokinni guðsþjónustu gengu fundarmenn til hátíðarsals Háskólans, og setti formaður félagsins dr. Ásmundur Guð- mundsson biskup fundinn og flutti ræðu. Minntist hann fyrst látinna félagsmanna, þeirra séra Halldórs Jónssonar á Reyni- völlum, séra Óla Ketilssonar fyrrum prests í Ögurþingum og séra Hálfdanar Helgasonar á Mosfelli. Þá gat hann þess, að hann myndi nú láta af formennsku í félaginu eftir 18 ára starf og þakkaði prestum góða samvinnu. Síðan flutti formaður ársskýrslu sína og gat þar m. a. þessa: 1. Á síðari hluta fyrra árs lét stjórn Prestafélagsins fram fara prófkosningu til undirbúnings biskupskjöri. 2. Áformuð er breyting á Kirkjuritinu, þannig að það komi út oftar en áður og gegni að nokkru hlutverki Kirkjublaðsins, er hættir að koma út. 3. Safnað hefir verið skýrslum um embættiskostnað presta og leitazt við að fá ríflegri greiðslur þeim til handa. 4. Stjórnin hefir unnið að því innan B.S.R.B. að fá lög um réttindi og skyldur embættismanna. Þá las formaður skýrslu um efnahag félagsins, og voru reikn- ingar þess samþykktir. Fundarritarar voru kosnir þeir séra Bjartmar Kristjánsson, séra Pétur T. Oddsson og séra Friðrik A. Friðriksson. Að loknum þessum skýrslum var gengið til stjórnarkosningar, og fór hún fram í tvennu lagi. Voru fyrst kosnir 3 menn í stað þeirra séra Jakobs Jónssonar og séra Þorsteins Björnssonar, er úr stjórninni áttu að ganga, og séra Hálfdanar Helgasonar, er lézt á árinu. Voru kosnir: Séra Jakob Jónsson, séra Sigurbjörn Einarsson, séra Sigurjón Guðjónsson. Þá var kosinn einn maður í stað fráfarandi formanns og hlaut kosningu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.