Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1954, Qupperneq 13

Kirkjuritið - 01.10.1954, Qupperneq 13
HELGISIÐIR 371 En hann snýr sér að söfnuðinum, frá altari, þegar hann ávarpar söfnuðinn. Af þessu stafar það, að prestur ávarpar söfnuðinn jafnan með kveðju Guðs, þegar hann snýr sér fram. Hann kemur frá augliti Guðs: Drottinn sé með yður, segir hann. Af þessu leiðir, að mér finnst presturinn eigi að snúa fram, meðan hann tónar: ,,Vér viljum biðja.“ Það er ávarp til safnaðarins. Því næst snýr hann sér að altari og ber fram bænina. Hún er ávarp til Guðs. Helgisiðabókin segir, að presturinn tóni þessi orð, um leið og hann snýr sér að altari, og getur farið vel á því. í helgisiðabókinni eru fremur fáar leiðbeiningar um það, hvernig prestur snýr sér fyrir altari, en í því litla, sem Þar er, gætir ósamræmis við þessa reglu. Þar segir til daamis, að presturinn snúi sér að söfnuðinum, meðan hann flytur víxlsönginn. Þetta virðist eðlilegt. En þá hefðu höfundarnir átt að gasta þess, að sníða víxlsöngvana eftir því. Þetta er gert að mestu leyti, en þó ekki ávallt. Þar koma fyrir ávörp, sem beint er til Guðs. Ef ég væri prestur, myndi ég snúa mér að altari, þegar ég tónaði þessi ávörp, og svo frá altari aftur. En helgisiðabókin gerir ekki ráð fyrir því. Við prestsvígslu minnir mig, að biskup snúi sér ekki fram meðan hann tónar ,,Oremus“, en það ætti hann að gera. ) Söfnuðurinn. Eins og Guðsþjónustunni er hagað hér í vorri kirkju, er hlutverk safnaðarins eins einfalt og frekast er unnt. Þar ætti ekki að vera nein hætta á glundroða. Eiginlega er þar aðeins einn vandi á ferðum: Hvenær á söfnuðurinn að standa upp í messunni. Eins og kunnugt er, gilda um þetta mismunandi reglur. 1) Prestar ættu aö vanda framburð alveg sérstaklega í tónflutn- ingi, en á því er misbrestur víða. Aldrei ætti til dæmis að heyrast: ..Ládum oss“, „tögum", eða þá „blessi ðig“ o. s. frv. Hér er ef til vill ónógri tilsögn um að kenna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.