Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1954, Blaðsíða 53

Kirkjuritið - 01.10.1954, Blaðsíða 53
KIRKJUKÓRASAMBAND ISLANDS 411 12. Páll Halldórsson frá Kirkjukórasambandi N.-Þingeyjar-prófastsdæmis. 13. Séra Jakob Einarsson frá Sambandi austfirzkra kirkjukóra. 14. Frú Hanna Karlsdóttir frá Kirkjukórasambandi Rangárvalla-prófastsdæmis. 15. Frú Anna Eiríksdóttir frá Kirkjukórasambandi Árnes-prófastsdæmis. 16. Guðmundur Þórarinsson frá Kirkjukórasambandi Gullbringusýslu. Auk ofannefndra fulltrúa var mættur séra Pétur T. Oddsson, formaður Kirkjukórasambands Dala-prófastsdæmis. Var gengið til dagskrár og fyrst lesin fundargerð síðasta aðalfundar. Fundurinn samþykkti að senda kveðjur sínar símleiðis til frú Guðrúnar Pétursdóttur, biskupsekkju, og til biskupshjónanna, herra Ásmundar Guðmundssonar og frú Steinunnar Magnús- dóttur. Þá flutti formaður starfsskýrslu sambandsins. Þakkaði hann fyrst mikilsverðan styrk fjárveitingavaldsins og lét í ljósi von um, að hann mætti haldast í framtíðinni og sambandinu þannig takast að halda uppi skipulagðri kennslu fyrir sambandskórana. Frá aðalfundi í fyrra til áramóta höfðu 21 kór notið kennslu í 25 vikur, en frá áramótum til aðalfundar 28 kórar í 33 vikur, eða samtals á starfsárinu 49 kórar í 58 vikur. Söngmót höfðu 4 kirkjukórasambönd haldið á árinu: Eyja- fjarðar- (tvisvar), Borgarfjarðar-, Dala- og Mýra-prófasts- dæmis. — 70 kirkjukórar sungu opinberlega, utan messu, 135 sinnum. 9 kirkjukórar voru stofnaðir á starfsárinu. Brýndi söngmálastjóri fyrir fulltrúunum að stuðla að vexti °g viðgangi hinna starfandi kirkjukóra og hlúa sem bezt að °rganistunum með bættum kjörum og starfsskilyrðum og reyna aÖ vekja sem mesta virðingu fyrir starfi þeirra, svo að ungt fólk fýsti að takast organistastarf á hendur. í söngskóla þjóðkirkjunnar höfðu síðastliðinn vetur stundað nám 17 organistar og að auki 5 söngkennaraefni, eða samtals 22 organistar. Væri þó enn þörf fyrir fleiri, þar sem víða væri tilfinnanlegur skortur kirkjuorganleikara. Þá lagði formaður fram starfsáætlun til næstu áramóta, þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.