Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1954, Side 5

Kirkjuritið - 01.10.1954, Side 5
PRESTSKVÆÐI 363 Synduin heft!r, sorgum þjáðir, báru þeir krossinn Krists. 7. Fátækum gleði, fjötruðum lausn, deyjendum líkn og líf, uuðugum örlæti, auðmýkt háum, boðuði kristin kirkja. 8. Veikur maður og vanmáttkur fellur að fótskör Drottins. Almáttugs Guðs í eigin nafni heimi lijálpræði hýður. 9. Blessar kaleik, hrauð vígir, fyrirgefningu flytur. Trúuð sál í táknum slikum nálægð frelsarans finnur. 10. Gengur prestur í gylltum skrúða fyrir altari logandi ljósa, og hljóðum skrefum, hulinn rökkri mannlífs um skúmaskot. 11. Syngur klerkur í söngvahofi himnanna Drottni dýrð, en þekkir vansælu þjáðra sálna, grát og gnístran tanna. 12. Dynur liin livella dóms básúnu, hörð er trúboðans tunga. En svíðandi hjarta sáluhirðir krýpur mcð breyskum hróður.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.