Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 4

Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 4
Sigurbjöni Einarsson: Helgað Kristi frá upphafi RœSa biskups Islands viS selningu sljórnarfundar Lúterska Heimssambandsins í Neskirkju í Reykjavík mánudaginn 3L ágúst 1964. (RceSan var flutt á ensku en birtist hér í lauslegri, ís- lenzkri þýSingu). ÞaS er mér djúp og einlæg gleði að mega í nafni ísl. kirkj- unnar bjóða velkomna sem hennar gesti svo marga ágæta full- trúa lúthersku kirkjunnar í heiminum. Aldrei áður í sögunnx höfum vér á svo áþreifanlegan og áhrifaríkan liátt verið minnt- ir á, að vér tilheyrum lieimsvíðu samfélagi bræðra, sem jata með oss og vitna með oss um heilaga trú feðra vorra, sem er dýrmætust arfleifð liðinna kynslóða á Islandi og vér vonum og biðjum að börn vor eftir oss erfi og ávaxti meðan ablir renna. Vegna legu lands vors höfum vér á liðnum tímum lítt orðið þess varir í því ytra, að vér værum meðlimir Guðs eignarlýð® í þessum heimi. Vér liöfum stundum tregað það, livað vér vor- um fjarlægir öllum öðrum, jafnvel á svartsýnisstundum fund- izt vér vera gleymdir. 1 dapurlegu ljóði er lalað um landið Ægi girt, yzt á Ránarslóðum, langt frá öðrum þjóðum, °r sagt, að þótt það land sykki einn dag í myrkan mar, myndu fáir gráta. Samt vissum vér það alltaf, að vér vorum ekki einxr'> vér vissum oss tilbeyra samfélagi, sem spennir yfir aldir og lönd, vér áttum trúna á þann heilaga anda, sem „kallar g]°r' valla kristnina á jörðinni, safnar benni saman, upplýsir hana og lielgar og heldur benni við Jesúm Krist í liinni réttu, emu trú“, (Lútber) — og sameinar alla, sem Kristi heyra til, svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.